Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 57

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 57
un um hana að finna. Ég var eitt sinn í útkalli þar sem sveitin var að störfum og sá að þeir framkvæmdu hlutina á annan máta en rnaður var vanur að sjá. Vík- ingasveitin er það sem við komumst næst því að eiga her hér á íslandi og þar ríkir eflaust meiri agi en hjá öðrum embættum lögreglunnar. Það heillaði mig að fá að kanna hvernig hlutirnir virka innan hennar, t.d. hvaða hug- myndir eru þar ríkjandi um karl- mennsku og kynímyndir." Andstaða lögreglunnar við að vera rannsökuð En þá rakst Guðjón á fyrstu hindrunina. Ekki fékkst samþykki ríkislögreglustjóra til að gera slíka rannsókn í tengslum við Víkingasveitina. Þá snéri hann sér til lögregluumdæmis x og fékk einnig neit- un þar. Að lokum fékk hann grænt ljós á rannsókn hjá lögregluumdæmi y. Þetta kom honum nokkuð á óvart: „Það var greinilegt að nrikil andstaða er hjá lög- reglunni gagnvart því að vera gerð að rannsóknarefni. Þessi andstaða var ekki bara hjá embættunum sjálfum og þeirn sem eru þar í forsvari, heldur var líka erfitt að fá einstaklinga innan lögreglu- embættis y til að samþykkja viðtal, sér- staklega eldri og reyndari lögregluþjóna. bó svo að þetta þurfi ekki nauðsynlega að vera merki um að lögreglan liafi eitt- hvað að fela þá kom þessi mikla tregða mér töluvert á óvart.“ Viðhorf gagnvart konum Guðjón beindi sjónum sínum töluvert að stöðu kvenna innan lögreglunnar og viðhorfum viðmælenda sinna til henn- ar: „Flest voru þau ánægð með aukið hlutfall kvenna í lögreglunni, a.m.k. fé- 'agslegu hliðina. Einnig töldu þau það vera mikilvægt að hafa konu á vaktinni þar sem sum mál krefjast þess að kona sé a staðnum, t.d. ef leita þarf á konu sem hefði verið handtekin. Einnig töluðu Þau um að þegar upp kæmu kynferðis- afltrotamál gegn konum þá væri einfald- ara að kona talaði við fórnarlambið. Þau sem höfðu starfað með konu, t.d. verið á híl saman á vöktum, höfðu ekkert við konur að athuga sem starfsfélaga, þó körlunum þætti hugmyndin um tvær konur saman á bíl að vísu ekki heillandi. Það virðist því lítið vandamál félags- hga að karlar og konur starfi saman. Þó eru a þessu undantekningar. Kona getur l-d. ekki hringt í karlkyns starfsfélaga (eða öfugt) og boðið honum nreð sér í bíó eða eitthvað slíkt, slíkt yrði eflaust túlkað á annan máta en þegar karl hringir í karlkyns starfsfélaga sinn og gerir það sama. Töluvert er hins vegar um að stærri hópar, t.d. ein eða tvær vaktir, fari saman út og þá mæta bæði kæmi úti á vettvangi. Ég spurði því karlana hvort þeir hefðu lent í slíkri aðstöðu og hafði að- eins einn þeirra persónulega lent í því að honum þótti lögreglukona hafa brugðist þegar til átaka kom. Annar hafði verið ÍMYND HINS „VENJULEGA" LÖGREGLUMANNS HEFUR AÐ MÍNU MATI TÖLUVERÐA MÖGULEIKA Á ÞVÍ AÐ RÚMA MEIRA EN BARA HVÍTA, GAGNKYNHNEIGÐA KARLA. kynin. Konurnar sem ég talaði við höfðu þó ekki upplifað að kynferði þeirra gerði þeim erfitt fyrir með að komast inn í hópinn og öðlast viðurkenningu rneðal samstarfsfélaga sinna. Ekki höfðu þær heldur upplifað að þeim væri úthlutað leiðinlegri, erfiðari eða ábyrgðarminni verkefnum heldur en starfsbræðrum sínum. Eins fannst flest- um kvennanna að þeim væri treyst af fé- lögum sínum, þó ein þeirra hefði lent í því að annar lögregluþjónn hefði tekið framfyrir hendurnar á henni í eitt skipt- ið sem hún lenti í átökum við borgara.“ Hvað segja karlarnir? „Karlkyns viðmælendum mínum fannst að konur væru stundum teknar framyfir karla, t.d. við stöðuveitingar, ekki vegna með konu í slíkum aðstæðum en ákveð- ið að hverfa frá frekar en að hætta á átök, vegna þess að hann taldi sig ekki geta reitt sig á hana ef til átaka kærni. Hjá flestum körlunum var þetta viðhorf því klárlega byggt á einhverju öðru en persónulegri reynslu. Einn karlinn út- skýrði þetta þannig að átök væru óum- flýjanlegur hluti af starfinu og líkami karla væri einfaldlega betur fallinn til átaka heldur en líkami kvenna. Þegar ég lít til baka finnst mér að ég hefði e.t.v. átt að spyrja lögregluþjónana hvort þau hefðu verið með karlfélaga með sér sem hefði brugðist í átökum. Gaman hefði verið að sjá hvort slík reynsla hefði haft áhrif á viðhorf þeirra, eða hvort slíkt hefði einfaldlega verið skýrt sem van- hæfni einstaklingsins frekar en allra hæfni lieldur vegna kynferðis. Þeir eru því í nokkurri varnarstöðu gagnvart konum. Karlar í lögreglunni virðast einnig telja sig betri lögregluþjóna held- ur en konur. Þeini þykir karlkyns líkami henta betur til átaka, t.d. ef handtaka þarf fólk. Þeir virðast ekki alveg tréysta konum í slíkt. Karlarnir eru því flestir með einn fyrirvara gagnvart kvenlög- regluþjónum, þeir kjósa síður að vera með konu en karl sér við hlið ef til átaka kynbræðra hans. Alhæfingin um að karlar séu líkam- lega hæfari til starfsins er í raun nokkuð furðuleg, því að í starfi mínu innan lög- reglunnar hef ég oft rekist á konur sem eru líkamlega mjög sterkar og með kröftugan líkama, svo og karla sem eru alls ekki stæltir eða líkamlega sterkir. En það virðist sem fólk líti oft framhjá þess- um einstaklingsmun og geri of mikið úr þeim mun sem er á milli kynjanna. Af- vera / karlmennska í lögreglunni / 1. tbl. / 2003 / 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.