Vera


Vera - 01.02.2003, Page 34

Vera - 01.02.2003, Page 34
/ ATHAFNAKONUR »Hún varfyrsten ekki síðust, Elísabet Finsen múrari, nú 83 ára gömul. Konur höfðu ekki á undan henni lagt þetta fag fyrir sig á ís- landi og engin fylgdi í kjölfarið áratugum sam- an. Ekki fyrr en núna, 60 árum eftir að Elísa- bet fékk sitt skírteini. Kristín Bjarnadóttir heitir sú sem hlýtur meistararéttindi í vor, önnurtil að Ijúka námi með múrskeið og sitt- hvað fleira í handraðan- um. Hún hefur stofnað fyrirtæki með eigin- manni sínum og starfs- félaga og þar verður þriðja konan í læri hjá henni. Elísabet Finsen þegar hún tók sveinspróf árið 1942 34 / athafnakonur / 1. tbl. / 2003 / vera

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.