Vera


Vera - 01.02.2003, Page 76

Vera - 01.02.2003, Page 76
ENGIN SKAÐLEG HORMÓN Valin náttúruleg bætiefni oq jurtir fyrir konur á breytingarskeiði Breytingarskeiðið er ekki sjúkdómur. Það er náttúrulegt ferli í ævi kvenna. Breytingarskeiðinu geta hins vegar fylgt óþægindi. Úr náttúrunni má fá mild en afar virk efni við þessum óþægindum. I Kvennablóma eru: ' Soja ísóflavonóíðar, stundum nefndir jurtaestrógen * Dong Quai, þekkt sem lækningajurt kvenna ' Villi-yam inniheldur jurtaprógesteronlík hormón ' Náttljósarolía til betri nýtingar kalks ' Drottningarhunang inniheldur fjölþætt bætiefni fyrir konur ' Kalk er afar nauðsynlegt steinefni fyrir beinin ' Magnesíum viðheldur ásamt kalki sterkum beinum ' E-Vftamín er andoxunarefni og nauðsynlegt fyrir margháttaða starfsemi líkamans ' Vítamín B-6 er m.a. nauðsynlegt til myndunar prótína, hormóna ogtaugaboðefna Kvennablómi er einstök samsetning þessara náttúruefna. Berið innihald Kvennablóma saman við innihald annara vörutegunda sem ætlaðar eru konum á þessu skeiði ævinnar. Einungis Kvennablómi inniheldur ofangreind bætiefni öll f einni töflu. Fyrir konur á breytinqarskeiði — Úheilsa— Kvenna blémi fyrlr konur á breytingarskeiði Éh Gilsuhúsiö Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.