Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 44

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 44
MEÐAN KONUR ALMENNT ÓTTAST KARLA SEM HÓP ÞÁ ER TÓMT MÁL AÐ TALA UM JAFNRÉTTI." Karlar til ábyrgðar Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir »Árið 1998 var sett á laggirnar námskeið fyrir ofbeldismenn sem bar yfir- skriftina Karlar til ábyrgðar. Þetta var tveggja ára tilraunaverkefni sem var hrundið af stað af sérstakri karlanefnd sem Jafnréttisráð skipaði 1994 en meginverkefnið var að veita körlum sem beittu ofbeldi á heimili sálfræðimeð ferð. Að sögn Ingólfs V. Gíslasonar hjá Jafnréttisstofu var nefndin sammála um að meðan konur almennt óttuðust karla sem hóp þá væri tómt mál að tala um jafnrétti. Áður hafði Kvennaathvarfið séð um að hlúa að þeim konum sem urðu fyrir ofbeldi á heimilum en karlarnir, sem ofbeldinu beittu, héldu því áfram innan sömu fjölskyldu eða tengdust nýjum fjölskyldum sem ekki leysti neinn vanda. Markmið karlanefndarinnar var að kynna vandann, koma á fót meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi og fá þá til þess að taka ábyrgð á vandanum. 44 / karlar til ábyrgðar / 1. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.