Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 39

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 39
Um mannréttindi og femínisma Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir »Herdísi Þorgeirsdóttur þekkja flestir sem fyrsta ritstjóra Mannlífs og stofn- anda Heimsmyndar en hún var fyrsta konan til að standa að reglulegri útgáfu fjölmiðils um árabil. Undanfarin ár hefur Herdís þó ekki látið mikið á sér kræla af þeirri einföldu ástæðu að hún hefur búið í Svíþjóð þar sem hún hefur stundað doktorsnám í þjóðarrétti en hún ver doktorsritgerð sína við lagadeild Háskólans í Lundi um það leyti sem þetta blað kemur út. Sérsvið Herdísar innan þjóðarréttarins eru mannréttindi en hún vakti athygli nýverið þegar hún gagnrýndi ástandið í jafnréttismálum út frá þjóðréttarlegum skuldbind- ingum íslands. Hún segir jafnrétti kvenna ekki eingöngu sanngirnisspursmál heldur einnig brýnt samfélagslegt hagsmunamál. Hún segir formlegt jafnrétti i lögum duga skammt ef málstaðnum er ekki framfylgt innan stofnana stjórn- kerfis og í hugmyndafræðilegum átökum vítt og breytt um þjóðfélagið. vera / Herdís / 1. tbl. / 2003 / 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.