Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 49

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 49
 Rúna H. Hilmarsdóttir kerfisfræðingur á upplýsingatæknisviði Landspítala - háskólasjúkrahúss. Þegar ég heyrði af þessu verkefni í gegn- uni Starfsmannafélag Reykjavíkurborg- ar fannst mér hugmyndin einhvern veg- 'nn svo heillandi. Að fá tækifæri til að kynnast heinii stjórnmálanna, sem var mér svo fjarlægur og lokaður, var mér ó- metanleg reynsla. Mig langaði að fylgjast með konu í stjórnarandstöðu og átti því láni að fagna að fá að fylgjast með störf- um Kolbrúnar Halldórsdóttur þennan 'mia. Ég hitti hana nokkrum sinnum meðan á verkefninu stóð, félck að sitja fund hjá menntamálanefiid, fór í heim- sókn á Alþingi auk þess sem Kolbrún var óugleg að kynna okkur störf þingsins og kvatti okkur til að afla okkur upplýsinga a vef Alþingis. Það voru lærdómsrikar stundir sem ég og samnemar mínir átt- um hjá henni, þar sem hún, í hringiðu málanna, lýsti fyrir okkur því sem var að gerast hverju sinni með augum alþingis- mannsins. Stjórnmálastarf er mjög mikil vinna og eftir minn fyrsta fund við Koibrúnu var ég ákveðin í að stjórnmál væru alls ekkert fyrir mig, eiginlega hefði verkefn- ið átt að heita „Fælum konur frá póli- tfk“! Ástæðan var einkum sú hversu fullsetin dagskrá hennar var. 1 raun er stjórnmálastarfið 24 klukkustunda vinna á sólarhring. Ég hugsaði hrein- lega: Er hægt að eiga líf fyrir utan póli- tik? Það er ljóst að þetta er gífurleg vinna ef hana á að vinna vel, konur sem leggja út í þetta starf þurfa að liafa metnað og trú á sjálfum sér. Verkefnið gaf mér góða innsýn í ís- lenskt stjórnmálastarf sem ég mun alltaf búa að. Fram til þessa voru stjórnmál mér fjarlæg, þrátt fyrir að ég hcfði vissu- lega mínar skoðanir á þjóðfélagsmálum. Ég held að gjáin milli Alþingis og þjóð- arinnar sé ansi djúp. Almenningur er allt of duglegur að láta pólitískar ákvarðanir bara yfir sig ganga. Því verð- ur ekki breytt nema að við leggjum okk- ar af mörkum og þetta verkefni gæti svo sannarlega orðið liður í því að auka þátt kvenna í pólitík, hvort sem það er með beinum eða óbeinum hætti. Mér finnst aðdáunarvert það starf sem stjórnmálakonur lögðu á sig til að gera okkur kleift að taka þátt í þessu verkefni og ég er handviss um að það á eftir að skila einhverjum ferskum kon- um inn í stjórnmálin. Hvort ég verð ein af þeim mun tíminn svo leiða í Ijós. Ég er enn að finna hvar hjarta mitt slær. vera / konur (læri / 1. tbl. / 2003 / 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.