Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 56

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 56
Karlmennska innan Lögreglunnar AmarGíslason »Fyrir skömmu skilaði Guðjón Hauksson BA ritgerð sinni „Karlmennska, það er ég: Hugmyndir lögreglumanna um lögreglustarfið, sjálfa sig og kynferði", í félagsfræði við Háskóla íslands undir leiðsögn Þorgerðar Einarsdóttur lektors í kynjafræði. Ritgerðin er byggð á viðtölum sem tekin voru við sjö lögreglu- þjóna (tvær konur og fimm karla) og fjóra lögreglunema (þrjá karlkyns og einn kvenkyns) og hún fjallar um lögregluna útfrá femínísku sjónarmiði. Helstu umfjöllunarefni Guðjóns eru karlmennska í starfinu og staða kvenna innan lögreglunnar. VERA settist niður með Guðjóni, sem nú stundar MA nám í félagsfræði við HÍ, yfir djúsglasi og ræddi við hann um ritgerðina. 4, Guðjón segist hafa dottið niður á að rannsaka viðhorf löggæslufólks eftir að hafa sjálfur starfað sem sumarafleys- ingamaður í lögreglunni. Sem áhuga- maður um kynjafræði og femínisma þótti honum upplagt að rýna aðeins í þennan heim sem, enn sem komið er, er að miklu leyti stjórnað af körlum. „Mig langaði til að skoða kynjavídd- ina í lögreglunni, sérstaklega hvers kon- ar hugmyndir ríkja þar um karl- mennsku. Lögreglan hefur alltaf verið karlastofnun og stærstur hluti lögreglu- fólks eru karlar. Meðal þess sem mig langaði að kanna var hvers konar andi ríkti innan þessa karlahóps og hvernig konum sem ganga í lögregluna væri tek- ið áf félögum sínum.“ Upphaflega hugmyndin Fyrst stefndi hugur Guðjóns að því að kanna kynmenningu innan Víkinga- sveitarinnar. „Sérsveit lögreglunnar, Víkingasveitin, þótti mér nokkuð heill- andi vettvangur, lokaður hópur sem I hefur afar sérstaka ímynd. Grímuklædd- ir karlar, vopnaðir og mystískir, sérstak- lega þar sem nokkur leynd hvílir yfir sveitinni, þjálfun hennar og meðlimum. Lítið hefur verið fjallað um Víkinga- sveitina, ef undanskilin er umfjöllun fjölmiðla þegar sveitin er kölluð á vett- vang, og ekki er neina fræðilega umfjöll- 56 / karlmennska í lögreglunni / 1. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.