Vera


Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 27

Vera - 01.02.2003, Blaðsíða 27
Völ á góðum lífsháttum Rétt fæðuvat á yngri árum hefur áhrif alla ævi Unglingar standa frammi fyrir margvíslegu vali á leið sinni út í lífíð. Það er áríðandi að foreldrar og uppalendur miðli af þekkingu sinni svo þeir séu betur í stakk búnir til þess að mæta valinu. Rannsóknir sýna að konur sem hafa neytt kalkríkrar fæðu frá unga aldri eru sterkbyggðari en aðrar. Þær verða sfður fyrir beinbrotum seinna á ævinni. Margar unglingsstúlkur fá ekki nægilegt D-vítamín og kalk. Oft hafa þær áhyggjur af vaxtarlaginu og fyrir misskilning forðast þær stundum hollar matvörur af þeim sökum. Það er nauðsynlegt að þær geri sér grein fyrir þvf að kalkþörf líkamans má sinna með réttu fæðuvali. Mikið er til af fitusnauðum mjólkurvörum sem auðveldlega tryggja ráðlagðan dagskammt af kalki. Það heyrir til undirstöðuþekkingar að vita úr hvaða matvælum við fáum kalk og D-vítamfn. Þau næringarefni ásamt nægilegri hreyfingu geta skipt sköpum um heilsu okkar f framtfðinni. BEINVERND TUnCUD Ljósmynd: SSJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.