Vera


Vera - 01.02.2003, Síða 27

Vera - 01.02.2003, Síða 27
Völ á góðum lífsháttum Rétt fæðuvat á yngri árum hefur áhrif alla ævi Unglingar standa frammi fyrir margvíslegu vali á leið sinni út í lífíð. Það er áríðandi að foreldrar og uppalendur miðli af þekkingu sinni svo þeir séu betur í stakk búnir til þess að mæta valinu. Rannsóknir sýna að konur sem hafa neytt kalkríkrar fæðu frá unga aldri eru sterkbyggðari en aðrar. Þær verða sfður fyrir beinbrotum seinna á ævinni. Margar unglingsstúlkur fá ekki nægilegt D-vítamín og kalk. Oft hafa þær áhyggjur af vaxtarlaginu og fyrir misskilning forðast þær stundum hollar matvörur af þeim sökum. Það er nauðsynlegt að þær geri sér grein fyrir þvf að kalkþörf líkamans má sinna með réttu fæðuvali. Mikið er til af fitusnauðum mjólkurvörum sem auðveldlega tryggja ráðlagðan dagskammt af kalki. Það heyrir til undirstöðuþekkingar að vita úr hvaða matvælum við fáum kalk og D-vítamfn. Þau næringarefni ásamt nægilegri hreyfingu geta skipt sköpum um heilsu okkar f framtfðinni. BEINVERND TUnCUD Ljósmynd: SSJ

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.