Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 5
6. Daqmar Lovísa Elízabet, íædd 23. mai 1890, gift 23. nóv. 1922
Hofjægermester Kammerjunker Jörgen Karl Gustav Castenskiold
á Kongstedlund, fæddum 30. nóv. 1893.
Fðður§y»itkini bonungs:
1. Alexandra Karólina Maria Karlotta Lovisa Júlía, fædd 1. der.
1844, gift 10. mars 1863 prinzi Albert Játvaröi, sem 1901 vard
konungur Breta og íra og keisari Indlands (Játvarður VII.);
ekkja 6. mai 1910.
2. Maria Feódóróona (Maria Sofia Friörika Dagmar), fædd 26.
nóv. 1847, gift 9. nóv. 1866 Alexander, sem 1881 varð keisari A
Rússlandi (Alexander III.); ekkja 2. nóvember 1894.
3. Þyri Amalia Karólina Karlotta Anna, fædd 29. sept. 1853, gift
21. dez. 1878 Ernst Ágúst Vilhjálmi Adólfi Georg Friðreki, her-
toga af Kumbralandi og Brúnsvík-Lúneborg, f. 21. sept. 1845.
4. Valdemar, fæddur 27. október 1858; honum gift 22 október 1885
Maria Amalia Franziska Helena, prinzessa af Orléans, f. 13.
Jan. 1865, dáin 4. dez. 1909. Börn þeirra: a. Áki fsjá hér á eftir).
b. Axel Kristján Georg, fæddur 12. ágúst 1888; honum gift 22.
mai 1919 Margrét Sofía Lovisa Ingibjörg, prinzessa af Svíþjóð,'
f, 25. júni 1899. c. Eirikur Friðrekur Kristján Alexander, fædd-
ur 8. nóv. 1890. d. Viggó Kristján Adólfur Georg, fæddur 25.
dez. 1893. e. Margrét Franziska Lovísa Maria Helena, fædd 17.
sept. 1895, gift 9. júni 1921 Renaiusi Karli Mariu Jósep, prinzi
af Bournbon-Parma, f. 17. okt. 1894.
Áki Kristján Alexander Róbert, fæddur 10. júni 1887, prinz og
greifi af Rósenborg; honum gift 17. janúar 1914 greifadóttir
Matthildur Calvi di Bergóló, prinzessa og greifaynja af Rósen-
borg, fædd 17. sept. 1885.
Samkvæmt lögum um ákvörðun timans 16. nóv. 1907 skal hvar-
vetna á íslandi telja eyktir eftir meðalsóltima á 15. lengdarstigi fyrir
▼estan Greenwich. í almanaki þessu eru þvi allar stundir taldar eftir
þessum svonefnda islrnzka meðaltíma, og eru þær 18 minútum hærri
en eftir roiðtima Reykjavikur, sem þangað til 1908 heíir verið fylgt i
þtfssu almanaki,
Hver dagur er talinn frá miðnætti til miðnættis, svo að þær 1a
itundir, sem eru frá miðnætli til hádegis, eru táknaðar með »f. m,«
(fyrir miðdegi), en liinar 12 frá hádegi til miðnættis með»e. m.« (eftir
xniðdegi).
í þriðja dálki hverrar mánaðarlöblu er töluröð, sem sýnir, hverja
itund og minútu tungl er i hádegisstað i heykjavik. Annars staðar
má finna, hvenær tungl er i hádegisstað, með þvi að bæta við Reykja-
▼Íkurtöluna 4 minútum fyrir hvert stig, sem staðnrinn er vestar,
•n draga fró, *f staðurinn er austar. Sömu leiðiétting skal gera á
töluuum i töblunni um »sól i hádegisstað«.
(3)