Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 35
að Þjóðverjar skyldu greiða Frökkum skaðabætur fyrir skemdir á námum, en að öðru leyti skyldi þetta gjald falla niður. »Skaðabótanefndin« skyldi leggjast niður og ölt deilumái, sem kynnu að hefjast útaf skaðabótunum skyldu lögð undir dóm þjóðabandalagsins. Keynes viðurkendi rétt Bandamanna til skaðabóta, og hann sagði, að ef striðið hefði staðið yflr i sex mánuði, hefði það verið sjálfsagt að láta Þjóðverja borga allan stríðskostnaðinn. En nú varaði stríðið meir en- fjögur ár, og kostnaðurinn við pað varð svo hár að fyrirsjáanlegt var að hann yrði aldrei greiddur að fullu, og auk pess væru hin sigruðu ríki orðin svo fátæk, að pau gætu ekki borgað, pó pau væru skylduð til pess. Pess vegna vildi hann láta lækka skaðabótaupphæðina eíns og áður er sagt, og verja pví fé eingöngu til pess að endurreisa hin eyddn héruð í Frakklandi, Belgíu og Serbíu. Pessar tillögur áttu rót sína að rekja til hinnar heilbrigðu skynsemi Keynes’s fremur en til mann- úðar hans. Hann vildi sætta ófriðarpjóðirnar og miðla pannig málum að allir mættu vel við una og umfram allt tryggja friðinn i Norðurálfunni. Og nú komst hann að peirri niðurstöðu, að heppilegasta ráðið til pess, væri að hjálpa til pess að Pýskaland gæti sem fyrst rétt við aptur efnalega. Hann taldi örsnautt og undirokað Pýskaland hinn versta prösk- uld í vegi fyrir alheimsfriði. Skoðanir hans voru pveröfugar við skoðanir Clemenceaus, sem jafnan hélt pví fram, að Pjóðverjar skildu engin lög nema hnefaréttinn. Fyrir Keynes vakti pað fyrst og fremst að koma verslun og viðskiftamálum heimsins aptur í gott horf og til pess purfti hjáipar Pýskalands við. Auk pess sýndi hann fram á að hefndar- og herveldis- draumar keisarasinna myndu betur prífast hjá pýsku pjóðinni, ef hún væri hungruð og undirokuð, en ef hún væri frjáls og allir hefðu nóg að borða. (33)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.