Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 36
Þvínæst lagði Kejrnes til að stofnað yrði fríversl- unarsamband milli svo margra ríkja, sem hægt væri. með England í broddi og undir vernd pjóðabanda- lagsins. ÖIl rikin í pessu sambandi áttu að skuld- binda sig til pess að leggja engan verndartoll á nein- ar vörur, sem framleiddar væru innan sambandsins. Á pennan hátt ætlaði hann að útrýma hinum Qár- hagslegu iandamerkjum rikjanna og greiða úr verstu flækjunum sem stöfuðu af hinum miklu rikjabylting- um. Sérstaklega átti petta pó við Þýskaland. Ef skaða- bótaupphæðin væri lækkuð og Pjóðverjum trygður frjáls og opinn markaður fyrir vörur peirra, pá væri enginn vafi á að dugnaður peirra og framtakssemi myndi reisa landið við aptur á tiltölulega skömm- um tíma. Pá stakk Keynes uppá pví, að peim löndum, sem verst væru stödd, væri veitt lán, sem allar pjóðir, sem eitthvað gætu lagt af mörkum tækju pátt í. Þetta alpjóðalán átti að bæta úr brýnustu pörf rikj- anna, og auka samvinnu og samúð milli peirra. Að síðustu iagði Keynes til að Bretar létu Rússa í friði. Hann var enginn vinur Bolsevika, en hann áleit pað bæði óhyggilegt og órétt, að pjóðir Vesturevrópu færu að blanda sér i innanríkismál Rússlands. Hann vildi taka upp sem fyrst verslunarviðskifti við Rússa og taldi pað nauðsynlegt skilyrði fyrir velferð álf- unnar. Petta eru helstu atriðin í kenningum peim, er Iíeynes kom fram með. Vægð við pá sigruðu og sam- vinna milli allra pjóða til pess að endurreisa heim- inn. En pessum kenningum var ekki hægt að koma á framfæri 1919. Til pess var hernaðaræsingin of heit og sigurdrambið of mikið. En allt, sem siðan hefir skeð, hefir sýnt, hve óendanlega miklu betra ástand heimsins væri nú ef pessar skoðanir hefðu orðið ofaná á friðarfundinum. Keynes sá fyrir með óviðjafnanlegri skarpskygni, hverjar afleiðingar Ver- (34)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.