Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 37
salafriðurinn myndi hafa, og pótt hann fengi ekki komið tillögum sínum i framkvæmd og allt sýndist fara öfugt við pað, sem hann helst vildi, pá misti hann samt ekki kjarkinn, og hefir[barist af miklu kappi fyrir málstað sinum. Hann er nú ritstjóri blaðsins Man- chester Guardian og hefir skrifað par margar ágætar ritgerðir um fjármál og endurreisn álfunnar og alltaf eru fleiri og fleiri að verða sannfærðir um, að ef tillögum hans hefði verið hlýtt á friðarfundinum, myndi vera ólíkt betra ástand í heiminum nú á dögum. H. H. Jóhann Gregor Mendel. Pau hafa orðið örlög pessa manns, að eftir að hafa hvílt í gleymsku eða pví sem næst um tvo ára- tugi eftir dauða sinn, leiptrar nú nafn hans á himni frægðarinnar í tölu peirra nafna, sem veröldin hefir mestar mætur á. Mátti sjá pess vott í sumar (1922) á aldarafmæli hans; i öllum timaritum heimsins var hans pá getið og afreka lians. Má pví sannlega segja, að hróður hans fer fjöllum ofar, enda eiga náttúru- vísindin pessum manni mikið að pakka, pótt seint séu honum pakkir goldnar. Fátt er mannkyninu gagnlegra en náttúruvísindi, og pótt gömui séu, pá er samt hin göfugasta grein peirra fræða tiltölulega ung. Er hér átt við líffræði. Verður ekki talið, að pessi visindi hefjist með réttu sniði fyrr en á 19. öld; allar fyrri athafnir í peim greinum meta menn nú kák eitt. En um miðja 19. öld og eftir pað hófust líffræðarannsóknir og komust samtimis til öndvegis i heimi náttúruvísindanna við afrek annarra eins manna og Darwíns, Huxleys o. fl. Ollu kenningar pessara manna, einkum Darwíns, byltingum í náttúruvisindum, heimspeki og lífskoð- (35)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.