Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 41
barst skjótt til skólanna, einnig ungra skólasveina, eins og Metchnikoffs og félaga hans. Pegar hann var um ferming aö aldri, las hann hina frægu menningarsðgu eftir Buckle; rótfesti sú bók þá skoð- un í Metchnikoff, aö allar framfarir mannkynsins væru bundnar viö vísindin. Pessi skoðun hans varö því sterkari, sem hann varð eldri, svo að nálega varð honum trú í guðrækilegum skilningi orðsins. Um líkt leyti kastaði Metchnikoff trú þeirri, er hann hafði haft eða verið látinn hafa, og boðaði trúleysi með skólabræðrum sínum af svo miklum móði, að hann var þá að viðurnefni kallaður »hinn guðlausi.« í latinuskólanum varði Metchnikoff mestum tima sínum til lestrar bóka um náttúrvísindi, trúarbrögö og heimspeki, en samt stundaði hann nám sitt svo vel þar, að hann var útskrifaður til háskólans með hæsta heiðri. Um það bil sem Metchnikoff kom í skólann, var það, að hann las bók Darwíns, »Um uppruna veru- tegunda», sem hann hafði náð í á ferðalagi til Þýzka- lands. Skemmst er af að segja, að hann varð heillaður af þessari bók og taldi hana síðar hafa haft meiri áhrif á athafnir sínar en nokkura aðra bók, sem hann hefði lesið. Ákvað hann þá þegar að leggja stund á náttúruvisindi. Sá var þó hængur á, að háskólinn í Charkow var ekki svo fullkominn i þessum greinum, að veitt gæti Metchnikoff þá fræðslu, setn æskti. Metchnikoff tók því í snatri hin lægri háskólastig og hélt siðan til Pýzkalands og stundaði nám við ýmsa háskóla þar og eins á Ítalíu og víðar. Á þess- um árum gerði Metchnikoff ýmsar athuganir um hin lægt i dýr, er merkar þóttu og haldið vará lopti. Og er hann kom til Rússlands aftur, varð hann dó- zent í náttúruvísindum við háskólann í Odessa, og þó ekki lengi, þvi að brátt fekk hann stöðu við háskól- ann í Pétursborg. Bjóst hann þar við betri tækjum og meira næði, en sú von brást. Par var engin rann- sóknastofa, er hann gæti unnið í; mestur timinn fór (39)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.