Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 47
Mars 24. Var afspyrnurok hér sunnanlands. Urðuýms
spell á bátum og bryggjum á höfninni i Rvik og síma-
linur slitnuðu margar í bænum og víðar. Stórhríð
og norðanstormur var pá víða á Norður- og Vest-
urlandi, og einnig daginn eftir.
— 30. Aðaltundur íslandsdeildar Dansk-íslenzka fé-
lagsins haldinn í Rvik.
í þ. m. var endurkosinn bæjarstjóri á Akureyri
Jón Sveinsson cand. juris. — Seldi Prentsmiðju-
félag Siglufjarðar prentsmiðjuna og blaðið Fram
nokkrum mönnum á Siglufirði.
Apríl 1.—4. Skíðamót fyrir alt land haldið á Siglufirði.
— 2. Aðalfundur íþróttasambands íslands haldinn í
Rvík.
— 4. Hið islenzka prentarafélag 25 ára. Afmæli þess
var hátiðlcgt haidið i Rvík og gefið út minningar-
rit. Fyrsti formaður félagsins var Þorvarður Por-
varðsson.
— 20. 50 ára afmæli Niðurjöfnunarnefndar Rvikur.
í þ. m. var skákþing íslands háð í Rvík. Pað
var háð í 2. flokkum. í fyrri flokki var Stefán Ólafs-
son hlutskarpastur, en i öðrum flokki Bjarni Páls-
son. 7 keptu i hverjum flokki. — í þ. m. eða í
maí varö vart landsskjáifta víða í Árness-sýslu.
Maí 5. Aðalfundur Búnaðarsambands Suðuriands
haldinn að Pjórsártúni.
— 15., aðfaranóttina, varð vart landsskjálfta í Rvik;
eins kipps talsvert mikils.
— 26. Fór fram prestskosning í fríkirkjusöfnuðinum
í Rvík. Kosinn var Arni Sigurðsson cand. theol.,
(með 1248 atkvæðum).
í þ. m. byrjaði málgagn simamanna, (Símablað-
ið, áður Elektron), sem hafði legið niðri um hríð,
að koma út á.ný, Ritstjóri Gunnar Schram simritari.
Júní 13. Aðalfundur Sögufélagsins í Rvik. Stjórnin
endurkosin.
— 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar, haldið hátíðlegt i
(45)