Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 53
Maí 5. Lðg um lækkun á aðflutningsgjaldi af kolum
og salti.
— 31. Lög um breytingu á viðauka við lög nr. 6, 31. maí
1921. (Seðla-útgáfa íslands banka). — Um heimild
til undanþágu frá lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um
aðflutningsbann á áfengi. — Tiiskipun um undan-
págu frá lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutn-
ingsbann á áfengi.
Júní 19. Lög um sérstakar dómpinghár í Viðvíkur- og
Hólahreppum í Skagafjarðarsýslu, Blönduóss- og
Torfalækjarhreppum í Húnavatnssýslu og Ljósa-
vatns- og Bárðdælahreppum í Þingeyjarsýslu. —
Um verzlunarskýrslur. — Um prests-mötu af Grund
í Eyjafirði. — Um skattmat fasteigna. — Um ákvörð-
un verzlunarlóðarinnar i Bolungarvík í Hólshreppi.
— Um löggilding verzlunarstaðar að Kaldrananesi
við Bjarnarfjörð. — Um skifting Húnavatnssýslu
í tvö kjördæmi. — Um fiskimat. — Um breytingu
á tilskipun um bæjarstjórn i kaupstaðnum Reykja-
vík 20. apríl 1872. — Um stækkun verzlunarlóðar-
innar í Hnífsdal. — Um að veita rikinu einkarétt
til pess að selja alt silfurberg, sem unnið verður
á íslandi.— Um skatt til sveitarsjóðs af lóðum og
lendum í Húsavikurhreppi. — Um sönnun fyrir
dauða manna sem ætla má að farist hafi af slys-
um. — Um kenslu heyrnar- og málleysingja. —
Um breytingu á lögum nr. 75, 22. nóv. 1907, um
bæjarstjórn í Hafnarfirði. — Um að leggja jörðina
Bakka með Tröllakoti í Tjörness-hreppi i Suður-
Þingeyjarsýslu undir sveitarfélag Húsavíkurhrepps.
— Um breytingu á almennum viðskiftalögum nr.
31, 11. júlí 1911. — Um breytingar á lögum nr.
42, 3. nóv. 1915, um atvinnu við siglingar. — Um
breytingu á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905.
— Um breytingu á lögum nr. 34, 22. nóv. 1918,
um skemtanaskatt. — Um breytingu á lögum 3.
nóv. 1915, um dýraverndun. — Um framlengingu
(51)