Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 58
^aöi á Patreksfirði (3/s) árið áður. — Sæmdi Board
of trade i Lundúnum Ólaf Guðbjartsson og Engil-
bert Jóhannsson á Patreksfirði peningagjöfum fyr-
ir aðstoð þeirra við björgunina.
Júni 12. Jóni Sveinbjörnsson konungsritara leyft að
bera offícera-merki Rauðakross-orðunnar austur-
ríksku, ásamt herorðu. — Jóni Arnesen sænskum
vararæðismanni á Akureyri leyft að bera I. fl.
riddarakross Vasaorðunnar.
— 19. Sigurður Eggerz forsætisráðherra sæmdur stór-
krossi Fálkaorðunnar,
— 21. Sæmdir stórkrossi Fálkaorðunnar: Schanzer ut-
anríkisráðherraltala og Pompeo AIoisi barón, sendi-
herra þeirra í Khöfn.— Sæmdir riddarakrossi Fálka-
orðunnar: Renato Luzi verzlunarfulltrúi við ítölsku
sendisveitina í Khöfn og Gaetano Silvestri blaða-
fulltrúi við sömu sendisveit.
Júlí 10. Sæmdir stórkrossi Fálkaorðunnar: Kammer-
herrarnir William G. Rothe, hirðmarskálkur, O.
Scavenius forstjóri i utanríkisráðuneytinu og H.
A. Bernhoft sendiherra. — August Chr. Broberg höf-
uðsmaður sæmdur stórriddarakrossi Fálkaorðunn-
ar. — Sæmdir riddarakrossi Fálkaorðunnar: Alfred
Blanche og Thjodolf Klingenberg ræðismenn, Char-
les Lemmens forstöðumaður frakkneskra sjúkra-
húsa á Islandi, Bienvenudo Hernandef embættis-
maður í spönsku póststjórninni, og Olav Bronn
stórkaupmaður. — Sigurði Eggerz forsætisráð-
herra leyft að bera stórkross hinnar ítölsku Mauri-
tíus- og Lazaruz-orðu, Jóni Sveinbjörnsson kon-
ungsritara kommandörkross sömu oröu, og Sveini
Björnssyni sendiherra stórkross hinnar ítölsku
krónuorðu.
Ágúst 1. Sæmdir stórriddarakrossi Fálkaorðunnar:
Dr. Petrus Bejær stórsír, Guðmundur Björnson
landiæknir og Halldór Daníelsson hæstaréttardóm-
ari. — Sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar: Ung-
(56)