Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 59
frú Harriet Iíjær húsmóöir við Holdsveikraspít-
alann, Sæmundur Bjarnhéðinsson prófessor, Sig-
hvatur Bjarnason justitsráð, Holger F. C. Skeel
kammerjungherra og Sören Chr. Christensen Hede
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Sept. 5. Utanríkisráðherra Hollands, van Karnebeck,
sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar.
— 15. Valdemar Madsen verksmiðjueigandi í Khöfn
sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar.
í þ. m. voru úr sjóði Carnegies 500 kr. verðlaun
veitt Þorgeiri Sigurðssyni, Þingeyingi.
Okt. 2. Klemens Jónssyni atvinnu- og samgöngumála-
ráöherra ieyft að bera stórkross hollenzku Oranje-
Nassau-orðunnar, og Jóni Sveinbjörnsson konungs-
ritara kommandörkross sömu orðu.
— 18. Sveinn Björnsson sendiherra sæmdur I. fl.
kommandörkrossi Dannebrogsorðunnar, og Guð-
mundur Finnbogason dr. pliil., prófessor, riddara-
krossi sömu orðu.
í p. m. var H. Schiöth fyrrum póstmeistari og
bankagjaldkeri á Akureyri sæmdur riddarakrossi
Dannebrogsorðunnar.
Nóv. 1. Sæmdir riddarakrossi Fálkaorðunnar: Jóhann
P. Pétursson á Brúnastöðum, fyrrum hreppstjóri, og
Porvaldur Arason póstafgreiðslumaður á Víðimýri.
Des. 13. Kristján Jónsson hæstaréttardómstjóri sæmd-
ur stórkrossi Fálkaorðunnar. — Sæmd riddara-
krossi Fáikaorðunnar: Pórunn Björnsdóttir ljós-
móðir í Rvík, Knud Zimsen borgarstjóri í Rvík,
Oddur Thorarensen, fyrv. iyfsali á Akureyri, E.
Nielsen framkvæmdarstjóri Eimskipafélags fslands,
kaupmennirnir E. Laxdal, Pétur Oddsson í Bol-
ungarvík, Stefán Th. Jónsson á Seyðisfirði og Sæ-
inundur Halldórsson í Stykkishólmi, Haildór Jóns-
son umboðsmaður í Vík í Mýrdal, Magnús Benja-
minsson úrsmiður í Rvík, og hreppstjórarnir Árni
Porkelsson á Geitaskarði, Eyjólfur Guðmundsson
(57) " 5