Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Qupperneq 60
í Hvammi á Landi, Guömundur A. Eiríksson á Por-
finnsstööum, J. P. Hall á Starmýri, Magnús Bergmann
í Fuglavík og Sölvi Vigfússon á Arnheiðarstöðum.
Um vorið vann Asmundur Sveinsson frá Kolsstöö-
um í Dalasýslu, myndhöggvaranemi og tréskuröar-
maður, silfurpening listaháskólansíStokkhólmi.ásamt
250 kr. verðlaunum fyrir höggna marmaramynd, af
haímey; eftir aðeins 2. vetra nám.
Bændunum Bjarna Bjarnasyni hreppstjóra á Geita-
bergi í Borgacfj.s. og Hannesi Magnússyni i Stóru-Sand-
vík í Árness-sýslu voru veittar af stjórnarráðinu 150 kr.
hvorum úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX.
h. Próf.
Jan. 16.—'“/». Vélnámsskeið á Akureyri. Kennari J. S.
Espólín. 13 útskrifuðust.
í p. m. lauk Steinn M. Stejnssen prófi í verkfræði
við fjöllistaskólann í Khöfn.
í febrúar luku embættisprófi við háskólann hér: í
guðfræði Porsteinn B. Gíslason, I. eink. 116 2/3 stig,
Sveinn Víkingur Grímsson, II. betri.lOP/s, ogBaldur
Andrésson, II. betri, 97'/s. — í læknisfræði Helgi
Ingvarsson, I., 176s/e, Lúðvík N. Davíðsson, I., 1691/?,
Helgi Jónasson, II., 149, Knútur Kristinsson, II.,
1152/s og Karl Magnússon, II., llö’/s. — í lögfræði
Magnús Magnússon, I., 128. — Lauk Björn Karel
Pórólfsson meistaraprófi í norrænum fræðum við
háskólann í Khöfn.
Apríl 19. Útskrifuöust 15 úr kennaraskólanum.
— 29. Luku 12 burtfararprófi úr iðnskólanum i Rvík. —
Útskrifuðust 25 úr gagnfræðaskólanum i Flensborg
í Hafnarfirði.
— 30. Útskrifuðust 11 úr sarnvinnuskólanum.
Maí 1. Útskrifuðust 26 úr verzlunarskólanum í Rvík.
— 2. Útskrifuðust úr stýrimannaskólanum í Rvík 32
með almennu stýrimannaprófi og 2 með fiski-
skipstjóraprófi.
(58)