Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 61
Maí 5. Tóku 8 fullnaðarpróf úr vélskólanum í Rvík.
— 12. Luku24fullnaðarprófiúrkvennaskólanumí Rvík..
Júní 2. Tóku próf í heimspeki við háskólann hér:
Með 1. ágætiseinkunn Einar Ástráðsson, Kristinn
Bjarnason, Pétur Porsteinsson og Porgeir Jónsson.
— f. eink. Adolf Bergsson, Gunnar Árnason, Magnús
Ágústsson, Oli Ketilsson, Páll Porleifsson, Ríkharð-
ur Kristmundsson og Tómas Jónsson. — II. eink.
betri Kjartan Sveinsson, Óskar Pórðarson, Pétur
Gíslason og Torfi Bjarnason. — II. eink. lakari
Tómas Guðmundsson.
— 15. Lauk Stefán Jóh. Stefánsson embættisprófi í
lögum við háskólann hér, með I. eink,, 123 st.
— 20. Lauk Friðrik Björnsson embættisprófi i lækn-
isfræði við háskólann hér, með I. eink., 170 st.
— 30. Tóku 29 slúdentspróf og 42 gagnfræðapróf úr
mentaskólanum. — 43 útskrifuðust úr gagnfræða-
skólanum á Akureyri.
Um vorið fékk Tryggvi Forberg (landssímastjóra)
hæsta einkunn við rafmagnsdeildina í tekniska skól-
anum í Kristjaníu. — 8. júní varði í háskólanum í
Khöfn Arne Möller prestur ritgerð um Passíusálma síra
Hallgríms Péturssonar og hlaut doktorsnafnbót fyrir.
í nóvember lauk ungfrú Anna Bjarnadóttir frá Rvík
fullnaðarprófi me3 góðri einkunn í ensku við háskóla
í Lundúnum.
i. Xokkur mannalát. 'f ' a. Á
Janúar 1. Frú Anna Frederikke Sæbjörnsson, fædd
Nielsen, lækniskona í Flatey á Breiðafirði, fædd 2*/8
1869. Dó í Rvík.
— 2. Porkell Gíslason bóndi á Pórisstöðum í Gríms-
nesi, 64 ára gamall.
— 9. ElísJón Jónsson bóndi á Ballará á Skarðsströnd,
fimtugur að aldri.
— 10. Ásta Pálína Pálsdóttir, kona Eyjólfs úrsmiðs
í Rvík Porkelssonar, fædd 8/o 1850.
(59)