Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Qupperneq 64
Maí 30. Kristín Guðmundsdóttir, ekkja í Króki í Norð-
urárdal, 86 ára gömul.
(4. p. m. dó í Vínarborg dr. Joseph Calasanz
Poestion, hirðráð og bókavörður par, pýzk-aust-
urrikskur rithöfundur, fæddur 1853; er samdi margt
um ísland og pýddi íslenzk rit á pýzka tungu).
Júní 1. Síra Guðmundur Helgason, í Rvík, præp.
hon., f. 8/» 1853.
— 2. Haraldur Gunnarsson prentari í Rvik, f. 14/s 1890.
— 3. Síra Bjarni Pálsson prestur í Steinnesi, og pró-
fastur, f. s»/i 1859.
— 5. Sigfús Árnason í Vestmannaeyjum, fj'rrum alpm.
og póstafgr.m. par, f. 29/s 1856.
— 6. Sigurður Eggertsson skipstjóri frá Bár í Eyrar-
sveit, f. s*/d 1876. Dó í Rvík.
— 10. Erlendur Pálsson verzlunarstjóri á Hofsósi,
rúmlega hálfsjötugur.
— 11. Elizabet Sveinsdóttir ráðherraekkja í Rvík, f.
”/7 1839.
— 24. Páll Bjarnason bóndi á Seljalandi í Fljótshverfi,
f. 29/i 1875. — Sigfús Pétursson í Grænuborg í
Rvík, fyrrum hreppstjóri og bóndi í Eyvindarholti
í Skagafirði, f. 1830.
— 25. Magnús Laxdal bóndi á Hafragili í Skefilsstaða-
hreppi.
— 27. Ólafur Erlendsson bóndi á Jörfa í Kolbeins-
staðahreppi.
— 29. Anna Sigríður Pálsdóttir Stephensen, fædd Mei-
steð, ekkja í Rvik, frá Akureyri, f. 17/» 1845.
w. p. m. dó Sigurlaug Hallgrimsdóttir húsfreyja
á Akureyri, 28 ára görnul.
Júlí 3. Solveig Hansdótlir, fædd Hjaltalín, húsfrej’ja
í Sióra-Lambhaga í Borgarfj.s., f. 7/s 1855.
— 4. Síra Magnús Porsteinsson á Mosfelli í Mos-
fellssveit, f. 8/i 1872.
— 11. Gunnar Gunnarsson húsgagnasmiður í Rvík.
— Eyjólfur Eyjólfsson bóndi i Saurbæ á Kjalarnesi.
(62)