Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Qupperneq 65
Júlí 20. Kristján Hallgrímsson á Noröíiröi, fj'rrum
veitingamaður á Seyðisfiröi, f. 1851.
— 23. Bjarni Arnason Thorsteinsson (landfógeta), f.
14/e 1875. Dó á Vegamótum á Seltjarnarnesi.
— 31. Síra Magnús Andrésson, á Gilsbakka, præp.
hon. og fyrrum alþm., f. 80/e 1845. Dó í Rvík.
Agúst 6. Solveig Magnúsdóttir húsfrejTja á Snorra-
stöðum í Hnappadalssýslu, f. % 1850.
— 7. Sigurborg Benediktsdóttir húsfreyja á Hólma-
vik, 31 árs gömul. — Sigríður Guðmundsdóttir,
ekkja í Bráðræði i Rvík. Um hálfniræð að aldri.
— 8. Jón Helgason frá Hjalla, kaupmaður í Rvik, f.
81/t 1848.
— 11. Júlíana Hansdóttir húsfreyja í Flatey á Breiðaf.
— 26. J. J. Lambertsen kaupmaður í Rvik, f. s6/s 1875.
— 28. Thorvald C. Imsland kaupmaður á Seyðisfirði,
42 ára gamall.
í þ. m. dó í Rvik Sigurður Hildibrandsson fyrr-
um bóndi í Vetleifsholti í Holtum.
Sept. 4. Helga Jónsdóttir ekkja í Rvík, f. 28/9 1841, móðir
ungfrú Gunnþórunnar Halldórsdóttur. — Magnús
Olafsson trésmíðameistari í Rvík, f. 18/n 1847.
— 22. Valdimar Bjarnason loftskeytamaður á e/s. Lag-
ararfossi, 27 ára. Hann dó í Leith. Átti heima í
Rvík.
I þ. m. dó Sturla Friðrik Jónsson skipstjóri í
Rvík, frá ísafirði.
Okt. 5. Jón Tómasson hreppstjóri í Hjarðarholti i
Stafholtstungum, f. '/e 1852.
— 7. Síra Janus Jónsson, præp. hon., kennari í Hafn-
arfirði, f. s‘/i8 1851.
— 10. Helgi Magnússon bóndi á Skarði í Pykkvabæ
í Ásahreppi.
— 21. Ludvig H. Nordgulen verkstjóri við bæjarsím-
ann í Rvík, f. 20/la 1879.
— 22. Metúsalem Einarsson bóndi á Burstarfelli í
Vopnafirði.
(63)