Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 77
sem inn voru flutlir, voru snjóhvítir á vetrum, en smám saman hafa þeir oröið bláleitari að lit, svo að nú sést ekki lengur hvítur héri þar í eyjunum. Um þyngdina er það staðhæft, að hérar nú í Færeyjum séu einu pundi léttari að meðaltali en fyrstu hérarn- ir. Ymissa skýringa heflr verið leitað á þessum fyrir- ^brigðum. Sumir ætla, að litbreytingin sé bundin við landslagsliti. Snjóalítið er í Færeyjum, og er því dekkri lttur á vetrum hentugri varnarlitur en hvítur. Aðrir Hítla, að hviti liturinn sé bundinn við kuldann og rekja lil þess dæmi um önnur dýr; í Noregi er kald- ara á vetrum en Færeyjum. Um þyngdina þykjast menn hafa reynslu fj'rir því, að dýr, sem einangruð eru í eyjum, smækki og léttist með tímanum; dæmi þessa er nelnt hestategundir í Færej’jum, Hjaltlandi, íslandi og víðar. 4. Hœgri höndin. Eins og kunnugt er, nota flestir menn hægri höndina meira en hina vinstri. Fetta hefir leitt ti! rannsókna fræðimanna sumpart í þá átt að vita, af hverju þetta stafaði, sumpart, hvort sama hafi átt sér stað frá alda öðli. Um hið fyrra hafa inenn leitt það í ljós, að blóðið rennur hraðara til hægra handleggsins en vinstra og að blóðið á lengri leið frá hjartanu til vinstra handleggs en hægra. Loks er það fært til, að vinstri höndin hafi frá alda öðli verið mönnum ti! varnar hjartanu eins og skjöldur. Þar á móti hallast fræðimenn að því, að þvi lengra sem dregur aftur í tímann, því minni munur sé notk- unar hægri og vinstri handar hjá mannkyninu, enda sé jafnvel sú enn reglan um fábjána. Aðallega styðst þetta við rannsóknir á öpum, sem sýnt hafa, að þeir eru jafnvígir á hvora hönd sem er. Af þessu ráða menn það, að hægri höndin hafi orðið mönnum tamari, er þeir hættu að nota hendurnar til þess að hreyfa kroppinn og eftir því sem þeir tóku að leggja stund á vinnu. 5. Heijjabruni. Fyrr meir töldu menn, að það staf- (75)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.