Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 78
aði af gerlum, er kviknaði í heyjura af sjálfu sér. En ekki heflr þetta reynzt svo við síðari rannsóknir. Tveir hollenzkir fræðimenn hafa getað mælt hita í heyi, er menn óttuðust, að kvikna myndi í. Þetta gerðu þeir ó þann hátt, að þeir lðgðu þunna járn- píþu inn í þá staði i heyjunum, sem hættast þókti við bruna, og höfðu i járnþræði inni í pípunni hita- mæli, er sýndi hæsta hita. Hitinn rejTndist mest allt að 96 stigum á Celsíusmæli. En þetta háa hitastig sýnir það, að gerlar geta ekki átt þátt í hitanurn eða íkveikjunni, enda hefir það sýnt sig, að gerilsneitt hey verður fyrir sömu efnabreytingum og sömu lit- hreytingum sem hey ella, er i kviknar af sjálfu sér, ef látið er i sérstakt ílát og leitt er að hiti og raki. 6. Hár aldur. Fyrir nokkurum árum dó í dýragarð- inum i Lundúnum risa-skjaldbaka, sem fæðzt hafði í einni Galapagoseyjanna skömmu eftir að Spánverjar fundu þær, þ. e. fyrir nálega 400 ára. Hún var að þyngd 500 punda. Að sumrinu til át hún meira gras og blöð en meðalkýr, en á vetrum lá hún ott hreyf- ingarlaus dögum saman og neytti einskis matar. 7. Mávar og kríur. Lundúnaborg liggur nokkuð frá sjó, svo að sjófugla verður þar ekki vart að jafnaði. En svo bar við í hörðu árunum nálægt 1880, að máva- hópar, heldur fáiiðaðir þó, flögruðu upp með Tempsá, upp að Lundúnabrú hinni fornu (London Bridge), og þókti óvenjuleg sjón. En er kuldanum slotaði, hurfu þeir. Árið 1892—93 var enn harður vetur, og komu þá mávarnir aftur; þá tóku Lundúnamenn að kasta fyrir þá mat, og svo var enn í harðæri tveim árum síðar. Upp frá þeim tíma hafa mávar haft fast að- setur í Lundúnum á vetrum, hvernig sem viðrað hef- ir. Iioma þeir þúsundum saman fyrst í októbermán- uði, og fjölgar stöðugt hópunum, en hverfa á burt í marsmánuði. Fyrst voru þeir við Tempsá, en hafa smám saman einnig leitað inn í garðana og í tjarnir þar, sem tamdir vatnsfuglar eru; synda þeir þar innanum þáogfá (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.