Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 82
Umsjón vantar alla hér,
ærist ráðlaus dónaher,
æðisgengin yfirvöld
aulum gefa ráóin köld,
stjórnar þrældóms þoku í
þvættast sjóniaus, eins og mý;
eftirdæmi ærið lök
af sér gefa þvílík hrök;
mistraust allra og sjálfra sín
sótkum drumbum út úr skín.
Ritstjórarnir rýta hátt,
reka trýnin fram í gátt,
sannleiks ilýja sólskin blítt,
saurgum dmdii berja títt.
í’joðarsómi allur er
út úr hrakinn landi hér;
flærðarvanir furtar þá
ijandmönnunum sniuja hjá;
eins og bleyöa ámátlig,
ofan í saurinn leggja sig,
sómann fyrir selja stauþ;
sáma fjöndum þvilík kaup.
Flest samdauna orðið er,
allt að niða og lofa ber;
á barnsvana allt er byggt;
enginn finnur skítalykt.
Tunga bjöguð, trú er dauð,
tryggðum hoifin brjóstin snauð,
föðurlands ei finna ást,
fjöndum reynast allra-skárst.
Dónum skipað dáðlaust þing
danska hyllir svívirðing;
eigingirni ærir þá
allri sjón og viti frá;
roðatikur réttnefndar
r . . . . sleikjur þurftugar
beran maga bjóða stjórn;
(80)