Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 96
tilrætt um vemd guðs og varðveizlu liðna árið, Pá sagði Jón: »Ekki trúi eg, að eg hafi nokkuð guði fyrir að þakka þetta ár, Eða ætti eg að þakka honum það, að hann drap fyrir mér þrjár ærnar, kálfinn og hann Gogga litla [dreng, sem Guðiaugur hét]. Allt saman gat eg etið það samt, lasm.« Pað var orðtak hans. Einu sinni fór Jón þessi að sækja yfirsetukonu, en gleymdi erindinu, þegar til kom. Var honum boðið inn af yfirsetukonunni og hann spurður frétta, en hann kvaöst engar kunna. Siðart var borinn fyrir hann spónamatur i aski, og meðan hann mataðist, spurði yfirsetukonan hann: »Hvernig líður annars konunni þinni núna, Jón minn; er hún frísk enn þá?« Pá rankaði Jón við sér og mælti: »Já, það er satt; eg er kominn til að vitja þin; Helga mín er lögzt.« Pá sagði yfirsetukonan: »Pá held eg, að ekki tjói að tefja lengur « Jón svaraði: »0, ekki liggur á, lasm; það yddi bara á kollinn, þegar eg fór að heiman.« Eitt sinn fór Jón á þing og hafði vaðmál í gjald- eyri, Sýslumaður spurði, hve margar álnir það væru. Jón sagði það vera 4 álnir og 4 kvartel. »Fimm álnir þá,« sagði sýslumaður. »0-nei, lasm,« sagði Jón; »það eru 4 álnir og 4 kvartel, eins og eg sagði.« Sýslumaður byrstist þá og mælti: »Nú, eru það ekki 5 álnii?« Pá sljákkaði ögn í Jóni og svaraði hann: »Helga min veit það allt saman heima hjá sér, lasm.« Jón var eitt sinn spurður um fæðingarstað sinn; þá sagði hann: »Eg er getinn, fæddur, skirður og fermd- ur fyrir innan kórstaf i Svalbarðskirkju, lasm. Hún er eins og fattyxna kýr í laginu, lasm.« (Lbs. 837,8vo.) 11. Krákur gamli í Hraungerði, faðir þeirra Kráks- sona, kom eitt sinn að Finnastöðum til sira Jóns prests hins yngsta í Grundarþingum (d. 1860), erþar bjó þá og átti danska konu. Spurði þá prestskonan Krák: »Hvorledes har din Kone det nu? Er hun rask?« Krákur svaraði: »0, minnizt þér ekki á hana, ljand- ann þann arna; hún hefir legið niðri í níu vikur og (92)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.