Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 112
X €inarsson S Jjörnsson.
Umboðs- & heiidsala. — Vonarstræti 8
Símar 915 og 1315. Simnefni: Einbjörn.
Ávalt fyrirliggjandi: Aluminiumvör-
ur alls konar, postuiíns- og glervór-
ur alls konar, ritföng og pappirsvör-
ur, barnaleikföng og smavörur o. fl.
HAGKVÆMAST HAPPDRÆTTI HEIMSINS
er sænska ríkislánið. — Vinningar eru 250,000.
Seðlar ónýtast ekki þó á þá vinnist og geta menn þvi unnið
hvað eftir annað. — Kostar 90 sænskar krónur, sem greið-
ast með afborgunum á 16 mánudum. Kaupendur úti á
landi gætu sent iyrstu aíborgun, sem er sv. kr. 10.00 (isl.
kr. 15.00) i póstávisun til undirritaðs, og mundu þeirþá fá
kvittun senda um hæl. — Dráttarlistar sendir til kaupanda
að loknum drætti. — Dregið er tvisvar á ári til 1531 og fá
menn þá endurgreiddar 50 sænskar krónur hvort sem
þeir hafa unnið i happd ættinu eða ekki. Hér er hæstur
gróði 2 0.000 sænskar krónur. — Dregið er einnig einu
sinni á ári til 1928 og fást þá endurgreiddar s. kr. 62,50.
Hér er hæstur gróði 300,000 sænskar kr.
Gerið pantanir yðar strax svo að pér missið ekki
af fyrsta drættinum í ár.
Umboðsmenn óskast um landið.
Allar nánari upplýsingar gefur, jafnt munnlega sem skrif-
lega, undirritaður aðalumboðsmaður
MAGNÚ3 STEFÁNSSON, Grundarstig 4, Rvík
Heima frá kl. 6—8 e. h. — Símar 36 og 701.
(XII)