Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 118
A lborgnnarsala á bókum
AUar neðantaldar bækur fást fyrir cirka
10 kr. á mánuði (sbr. Almanak 1923):
Amaryllis, saga, 3,00; innb. 4,00. Borgin óvinnandi,
saga, 4,75; ib. 5,75. Börn dalanna, eftir Axel Thor-
steinsson, 3,50; ib. 450. Farfuglar, eftir Tagore, 5,00.
Gamansögur Gröndals (Heljarslóðarorusta o. fl.) 8,00;
ib. 11,00. Hvítu dúfurnar, saga, 3,25. írland, söguleg
lýsing, 3,25. Kaldavermsl, kvæði eftir Jakob Jóh.
Smára, ib. í silki, 20,00. Kötlugosið 1918, 2,75. Leyni-
félagið, saga, 3,00. Lilja, eftir Eystein munk, 1,00.
Ljóðfórnir, eftir Tagore, ib. í silki 8,00. Nonni, eftir
Jón Sveinsson, ib. 10,00. Nýir tímar, eftir A. Th., 2,00;
ib. 3,00. Óður einyrkjans, eftir St> fán frá Hvítadal,
20,00; í skinnb. 26,00. Ólikir kostir og fleiri sögur,
1,50. Setningafræði, eftir Jak. Jóh. Smára, 10,00; ib.
14,00. Söngvar íörumannsins, eftir Stefán frá Hvita-
dal, ib. í silki, 12,00. Úr dagbók læknis, þrjár skemti-
legar sögur, 1,75. Úrskurður bjartans, saga, 3,50. Víg-
slóði, eftir Stephan G. Stephansson, 3,00; ib. 5,00.
Yoga, eftir Job. Hohlenberg, 8,00; ib. 12,00. Pyrnar,
eftir Porstein Erlingsson, 3. útg., 12,00 og 15 00; ib„
16,00 og 22,00. Alidýrasjúkdómar, eftir Sig. E. Hlíðar,
2,00; ib. 3,00. Andlátsmyndin, saga, 3,00. Hringar
Serkjakonungs, saga, 2,00. Huldarsaga, 1,00. Kven-
frelsiskonur, saga, 1,00. Meistari Adam, saga, 1,00.
Reykjavíkurförin, gamansaga, 1,00. Sveinn kardin-
álans, saga, 1,00. Tárið, saga, 0,50. Utan frá sjó,
smásögur eftir Theódór Friðriksson, 1,50. Pjóðsög-
ur I. bindi, 4,00; innb. 8,00. Pættir úr íslendinga-
sögu, eftir Boga Th. Melsted, innbundin 7,00.
Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavík*
(XIV)