Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 120
sykur 400. Súkkulaði 460. Smjör, smjörlíki 720. Svina-
feiti 900.
Skrftlor.
A: Já, en peir segja, að mjólk sé beilnæm. t henni
eru sömu efni sem i blóðinu, segja peir.
B: Nú skil eg, hvers vegna eg hefi óbeit á mjólk;
eg er ekki blóðþyrstur. (Strix).
— Pað er hægt að sjá, hvenær maður fer að verða
drykkfelldur. Nú kemur Jói Lárusson til min á hverju
einasta kveldi og drekkur upp fyrir mér allt brenni-
vinið, sem eg ætla til næturinnar. (Strix).
Prófastarinn: Vill herra herforinginn hálft staup til?
Herforinginn: Pér megið ka'la pað hvað sem pér
viljið, bara að eg fái staupið fullt. (Engström).
A: Er pað ekki hættuspil fyrir pig að ganga að
eiga hana Sofiu, pú, sem hefir ekki pekkt hana nema
hálft ár?
B: Nei-nei, líttu á: Við reynum pað bara borgara-
lega til að byrja með. (Strix).
Tveir jafnlaunaðir menn tala um tekjuskatt,
sem á pá hefir verið lagður eptir framtali sjálfra
peirra.
4: Hvernig stendur á pví, að pú hefir fengið svona
miklu lægra skatt en eg, úr pvi að við höfum jöfn
laun?
B: Jú, eg dreg frá 3650 hálfflöskur af öli um árið.
Eg drekk sem sé tiu á dag.
A: Já, en ekki geturðu fengið að draga pað frá.
B: Jú, auðvitað, skárra væri pað nú; pað stendur
(104)