Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 5

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 5
Ólöf og Jóhannes með börn sín Sveinbjörn og Svanborgu. umst þar bæði með M.Sc.-próf. Ég er svo reyndar í doktorsnámi þar í fóðurfræði og ætla helst að fara að ljúka því fljótlega án þess að það sé alveg tímasett. Þú ert svo með stöðu á RALA. Jóhannes: Já, ég er þar í 70% starfi og stundum meira, á fóður- sviði. Olöf Björg: Ég hef nóg að gera við búskapinn og börnin. Búskapurimtl Jóhannes: Við fluttum heim til ís- lands sumarið 1998 og svo hingað að Heiðarbæ um áramótin 1998/1999, og tókum þá formlega við búskapnum af foreldrum mín- um, þ.e. við keyptum búið af þeim en þau búa hér þó áffam og eru með lítið kjúklingabú og ala upp slát- urkjúklinga. Það varbyggt 1997 og hugsað sem hluti af ættliðaskiptun- um. Þetta hefúr verið ágætt þangað til nú síðasta misserið að afkoman af því hefúr hrunið vegna þess und- arlega ástands sem nú er í þeirri bú- grein. Síðan stundar faðir minn veiði í Þingvallavatni af miklu kappi, en þónokkur veiðiréttindi til- heyra jörðinni. Veiðin hefúr verið góð aukabúgrein í gegnum tíðina og var fyrr á öldum eflaust ein megin forsenda fyrir að margar jarðir við Þingvallavatn héldust í byggð.. Fjárbúið? Við erum núna með liðlega 600 fjár vetrarfóðrað, 460 ær, 135 gemlinga og rúmlega 20 hrúta. Greiðslumarkið er tæplega 400 ærgildi. Hvar gengur féð í sumarhög- um? Aðallega á Mosfellsheiði. Við sleppum því út af túninu um 10.- 20. júní og það fer þá upp á heið- ina, í áttina til Grafnings og Hengils og Mosfellssveitar og í minna mæli norður um til Botns- súlna og Ármannsfells. Fé okkar gengur saman með fé af bæjum hér í Þingvallasveit sem eru ann- ars vegar Heiðarbær II og Brúsa- staðir og svo í hina áttina Fells- endi og Stíflisdalur. Svo Grafn- ingsmegin eru nokkrir bæir með fé og eins bæir í Mosfellsdal. Hvernig er göngum háttað hjá ykkur? Það fara í þetta fjórir dagar í hvorri leit en þær eru tvær. Hins vegar er alla daga komið heim að kveldi. Hvað þurfið þið mikið lið i þetta? Við hér á bænum erum oft með 6-8 smala með okkur og það er nokkuð á annan tug manna í hverri smalamennsku. Nú hefur fœkkað mikið fé hér vestan við, leitarféð ekki meira í þá átt? Steinunn Guðmundsdóttir og Sveinbjörn Jóhannesson á Heiðarbæ I. I Freyr 3/2003 - 5 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.