Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 5

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 5
Kveðja frá Bændasam- tökum íslands amtök bænda á íslandi eiga sér yfir 150 ára sögu. Framan af þeim tíma voru breytingar á hög- um bænda hægar en með 20. öldinni hófst framfaraskeið í íslenskum landbúnaði sem staðið hefur síðan. Það var árið 1904 að þrír ungir og vel menntaðir menn hófu að gefa út Búnaðarblaðið Frey. Þetta voru þeir Einar Helgason, garðyrkjuráðunautur og Guðjón Guðmundson, bú- fjárræktarráðunautur hjá Bún- aðarfélagi Islands og Magnús Einarsson, dýralæknir. Þremenningamir skipuðu sér með þessu framtaki í flokk þeirra mörgu verkfúsu hug- sjónamanna sem um það leyti hófu sókn til betra lífs á ís- landi. I framhaldi af því komu svo fleiri leiðandi menn úr ís- lenskum landbúnaði að blaðinu sem eigendur og/eða höfundar efnis. I miðri kreppunni á fjórða áratugnum eignast Búnaðarfé- lag Islands Frey og hafa sam- tök íslenskra bænda, Búnaðar- félag Islands, Stéttarsamband bænda og nú Bændasamtök ís- lands gefíð blaðið út síðan. Ohætt er að segja að lengst af Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Islands. öldinni hafi Freyr verið mest áberandi fánaberi íslensks landbúnaðar og eitt helsta sam- einingartákn bænda. Þegar Bændasamtök íslands komu til sögunnar við samein- ingu Búnaðarfélags og Stéttar- sambands árið 1995 var ráðist í að gefa út Bændablaðið sem sent hefur verið öllum bændum endurgjaldslaust, auk þess sem það liggur víða frammi. Sú ákvörðun reyndist mikið heillaspor og Bændablaðið hef- ur tekið við hlutverki Freys sem fánaberi og sameiningar- tákn íslensks landbúnaðar og bænda. Það er á góðri siglingu og kemur víða við, en Freyr hefur hægt á ferðinni, kemur sjaldnar út en áður, og hefur yf- irbragð stöðugleika eins og landbúnaður hefur löngum haft orð fyrir enda háður lögmálum vaxtar og þroska. Við þessi tímamót hafa Bændasamtök Islands ákveðið að fara yfir stöðu Freys og skerpa á hlutverki hans nú þeg- ar hann siglir inn í nýja öld. Settur hefúr verið á fót vinnu- hópur til að annast það verk- efni. Niðurstöður hans munu liggja fyrir um nk. áramót. Bændasamtök Islands flytja þeim fjölmörgu, sem lagt hafa hönd á plóginn við útgáfu Freys, þakkir sínar. Þeir hafa gefið blaðinu það orð sem það hefúr öðlast og bændur og sam- tök þeirra hafa haft sóma af. Haraldur Benediktsson. Freyr 7-8/2004 - 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.