Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 33

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 33
Þúfnabaninn er sérstakt hugtak i hugum margra. Liklega urðu helstu áhrif hans þau acI vekja athygli bænda á notagildi vélarafls við túnrækt. Óvist er hvað ekill þúfnabanans heitir? (Mynd úr fórum Árna G. Eylands/Búvéla- safnið). efnaleysi, íhaldssemi og grónar hefðir landbúnaðarins ráðið sínu um muninn, en hitt skipti líka máli að sæmilega nothæfar drátt- arvélar urðu vart til fyrr en kom fram í fyrra stríðið. Heimsstyrj- öldin flýtti fyrir þróun dráttarvéla sem mætt gátu þeim vinnuafls- skorti er hernaðarátökin fyrri sköpuðu. Bandaríkin urðu for- gönguland um hina nýju véltækni og þar hófst á öðrum áratug aldar- innar ijöldaffamleiðsla dráttarvéla er hentuðu almennum bændum. „Geta ekki amerísku vélamar haft sömu þýðingu fyrir landbún- aðinn eins og botnvörpungamir fyrir sjávarútveginn?” var spurt í blaðagrein árið 1918. Má vera að það hafi einmitt verið á gmndvelli góðrar reynslu úr sjávarútvegi sem Stefán B. Jónsson, kaupmað- ur í Reykjavík útvegaði þeim Skagamönnunuin, Þórði As- mundssyni, kaupmanni og Bjama Olafssyni, skipstjóra, traktor, eins og dráttarvélar vom jafnan nefnd- ar þá. Þetta var árið 1918 og vélin var sú fyrsta sinnar tegundar er til landsins kom. Heimildir herma að bæði stjómvöld og Búnaðarfé- lag íslands hafi átt kost á því að kaupa vélina en hafnað honum. Hin nýja vél þótti mikil fim, og segir gælunafnið sem hún fékk hjá Skagamönnum: Gríður, nokkuð um það. Akraness-traktorinn reyndist að ýmsu leyti vel, en tæknilegir annmarkar m.a. tengdir skorti á kunnáttu í meðferð hans, leiddu til þess að hann féll úr notkun innan fárra ára. En nú tók aflvélaáhugi fleiri að- ila að vaxa: Arið 1919 vom flutt- ar til landsins beltavélar af gerð- inni Cleveland; þær fyrstu að til- hlutan Vegagerðar ríkisins. Að því er séð verður komu Cleveland- vélamar aðeins að litlu leyti að bústörfúm, og það áttu eftir að líða liðlega 20 ár áður en tími beltavéla við bústörf rynni upp. Tekist á um traktora Svo sem vænta mátti voru skiptar skoðanir um hina nýju tækni, bæði um það hvort erindi ætti til Islands og hvers konar vél- ar væm æskilegar. Sýnilega vom ýmsir meðvitaðir um það sem var að gerast í nágrannalöndum. Menn virtust fyrst og fremst leita að ræktunarvélum - vélum sem flýtt gætu jarðrækt bænda, auð- veldað baráttuna við þýfið: „Það er ekki trúlegt, að landbúnað- urinn standi sig við það framvegis að gjalda mönnum sama kaup og aðrir atvinnuvegir bjóða - fyrir að sld snögt þýfi. Það er því lífsnauðsyn, að ráðast á þúfurnar með öflugri vopn- um en hingað til hafa verið notuð. Við verðum að fara að eins og Banda- þjóðirnar, að fá Ameríkumenn í lið Annáll Freys Rakstrarvélin Rakstrarvélina er þörf að minnast á, því eg hefi orðið þess var, að menn bera vantraust til hennar. Á sléttum mýrarengjum á hún að mínu áliti undir öllum kringum- stæðum að fylgja sláttuvélinni, og gengur alstaðar þar sem sláttuvél verður notuð. Hún kostar í kringum kr. 145,00 og mun engu siður borga sig en sláttuvélar. Létt einum hesti og mjög auðveld í notkun. Vil eg lauslega minnast lítið eitt á heppilegustu notkun hennar og ýmsa önnur atriði í sambandi við hana. 1. Það þarf að raka tvisvar sama stykkið með henni, annars rakar hún ekki nægilega vel, rakar hún alt fyr- ir það á við 5-6 stúlkur, sé röskur hestur fyrir henni á sæmilega stórum sléttum. 2. Heppilegast tel eg að láta heyið liggja í Ijá þar til það er orðið þurt. - Hitt getur líka gengið að raka í flekki, að öðru leyti en því, að vélin breiðir ekki á. 3. Með pöntuninni þarf að taka það fram, að vélarnar séu þétt tentar - ekki meira en 2 þuml. milli tanna - og að tennurnar séu kantaðar en ekki sivalar. Með því að hafa tennurnar kantaðar, eykst styrkleiki þeirra, og er þess þörf á mikilli mosa- og sinujörð; þar vilja sívalar tennur bogna. Jón Briem á Oddgeirshólum. Freyr 1911, bls. 115 - 117. Freyr 7-8/2004 - 33 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.