Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 71

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 71
Kristjánsson og Kristinn Jóns- son, fræ á Sámsstöðum, Geitas- andi og í Gunnarsholti. Seinustu árin var það gert í samvinnu við Tilraunastöðina á Korpu, sem síðan hefur tekið við starfsem- inni. Árið 1985 voru fræræktar- akramir t.d. 44 hektarar. Þar var ræktað fræ af túnvingli, bering- spunti, vallarsveifgrasi og snar- rótarpunti. Auk þess var fræi safnað hér og þar af beringspunti, rauðsmára, túnvingli og umfeðm- ingi. Girðingar í Jónsbók (frá 1281) var lögleitt að hver búandi ætti að gera garð um tún sitt. Þessum lögum hefur vafalaust ekki verið framfylgt. Með þúfnatilskipuninni frá 1776 vom bændur einnig skyldaðir til að hlaða garða um tún sín. Hall- dór Stefánsson telur að um alda- mótin 1900 hafi túngarðar verið í kringum helming túna, en þá voru vírgirðingar nær óþekktar á Is- landi. Fram á tuttugustu öld vom tún- garðar eða jafnvel vörsluskurðir notaðir til að verja tún fyrir búfé þó að harðsnúnar túnrollur eða geitur hafi varla borið mikla virð- ingu fyrir slíkum túnvörnum. Víða vom tún alveg óvarin, a.m.k. á síðari öldum. Þess vegna vom böm eða unglingar, með hunda sér til halds og trausts, látin vaka yfir túnunum að vorinu til að verja þau fyrir búpeningi. Á síðari hluta 19. aldar fóm Bandaríkjamenn að framleiða tenntan vírþráð og girða með hon- um. íslendingar munu hafa farið að flytja gaddavir inn til reynslu fyrir aldamótin 1900. Fyrst er get- ið um gaddavírsgirðingu í hag- skýrslum 1901, samtals 552 metr- ar að lengd. Fimm ámm síðar vom girtir 135 kílómetrar, þannig að bændur á íslandi hafa tekið þessari nýjung tveim höndum. I upphafi töldu nokkrir gaddavím- um flest til foráttu. Þvi var lýst í blöðum hvemig gaddamir mundu holrífa og pína búpeninginn. Deil- umar hjöðnuðu fljótlega, þegar reynsla fékkst á gaddavírsgirðing- amar. Háspenntar rafmagnsgirðingar hafa frá því um 1980 orðið æ al- gengari. I stað harðviðarstaura, sem upphaflega vom notaðir, em nú notaðir innlendir staurar sem steyptir em úr úrgangsplasti. Þeir hafa reynst vel. Framræsla, jarðvinnsla og ill- gresi Hinir stóru skurðir Skeiða- og Flóaáveitna vom grafnir með risa- stórri skurðgröfu. Fyrsta skurð- grafan, sem unnt var að nota við framræslu mýra á einstökum býl- um, kom 1942. Jafnframt því sem Fyrir nokkrum árum gerði Al- þingi ályktun um að í Sjónvarpinu yrðu þættir um íslenskt mál til að hamla gegn enskum áhrifum á tunguna. Þessi ályktun varð Jó- hanni Hannessyni, fyrrverandi skólameistara á Laugarvatni, til- efni að eftirfarandi limru: farið var að grafa opna skurði í mýrar hófst gerð lokræsa sem tengjast skurðunum. Með notkun lokræsa er unnt að fá stærri sam- felldar túnspildur. Á íslandi hafa lokræsi verið grafin síðan um aldamótin 1900. Mest var gert af hnausræsum, sem grafin voru með stunguskóflu og lokræsa- spaða. Einnig voru gerð grjótræsi, þar sem grjót var sett í ræsisbotn- inn og ræsinu lokað með jarða- vegi. Á árunum 1929-1939 voru árlega grafnir 38-75 km af hnaus- ræsum og 15-29 km af grjótræs- um. Menn dreymdi um að gera mýr- ar og móa að nytjalandi. Guð- mundur Friðjónsson, skáld á Sandi orti um það kvæði sem les- ið var upp á aðalfundi Ræktunar- félags Norðurlands árið 1905. Þar segir meðal annars: I orðfæri íslenskra barna er enskan að verða að kjarna. Því vill Alþingi telja að verði að velja milli v-a-a-á og hvað er atarna. 12. tbl. 1982. Altalað á kaffistofunni Freyr 7-8/2004 - 71 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.