Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 23

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 23
77/ lesenda: Vegna fárhagsörðugleika hafa eigi komið út nema tvö blöð (4 nr.) af Frey þetta ár, og er nú lokið, með þessu blaði, hinum 29. ár- gangi Freys. Blaðið á mikið fé útistandandi (um 18000 kr.). A síðastliðnu ári hafa menn í nokkrum sveitum gert blaðinu full skil (í Dölum og Snæ- fellsnesi). Vér vœntum þess, að aðrir geri slíkt hið sama og það sem Jyrst. Vér erum ánœgðir með að fá 2/3 af gömlu skuldunum, þá er hag blaðsins borgið. Um það hvernig fer með útgáfu Freys á nœsta ári, látum vér ósagt að sinni. Verið getur, að hann með vorinu rísi úr dvala, með nýjum kröftum, leiðbeinandi og hvetj- andi. Enþá þarf hann að komast til allra jarðabótamanna lands- ins. Bœndur vorir þurfa að hafa gott búnaðarblað. Styðjið Frey. S. Sigurðsson. Aður en lengra er haldið skulu hér kynntir í stuttu máli þeir sem að útgáfu blaðsins komu á þessu skeiði, og það í þeirri röð sem þeir komu að blaðinu. Sigurður Sigurðsson ráðunautur frá Langholti í Flóa, var fæddur 4. okt. 1864, d. 14. febrúar 1926. Stundaði búnaðamám á Hólum og síðan í Danmörku og að Asi og víðar í Noregi og kynnti sér sér- staklega mjólkuriðnað með styrk frá Búnaðarfélagi Suðuramtsins. Ráðinn til Búnaðarfélags Islands 1899 og var það til dauðadags. Var frömuður að stofnun fyrstu rjómabúanna en sinnti einnig mik- ið áveitumálum og síðar búfjár- rækt eftir 1912. Páll Zóphóniasson frá Viðvík, f. 18. nóv. 1886, d. 1. des. 1964. Bú- fræðingur frá Hólum 1905. Nam í Danmörku 1906-1909 og varð það ár kandídat frá Landbúnaðarhá- skólanum í Kaupmannahöfn. Páll var kennari á Hvanneyri 1909- 1920 og síðan skólastjóri á Hólum 1920-1928. Þá gerðist hann ráðu- nautur Búnaðarfélags Islands í bú- ijárrækt - síðar nautgriparækt, 1928-1951. Páll var þingmaður Norðmýlinga 1934-1950 og bún- aðarmálastjóri 1951-1956. Valtýr Stefánsson var fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal 26. jan. 1893, d. 20. mars 1963. Varð stúd- ent í Reykjavík 1911, búfræðingur frá Hólum 1912 og búfræðikand- ídat frá Kaupmannahöfn 1914 og stundaði framhaldsnám þar til 1917. Valtýr var jarðræktarráðu- nautur BÍ 1920-1924 en eftir það ritstjóri Morgunblaðsins. Þórir Guðmundsson var fæddur í Gufudal í Austur-Barðastrandar- sýslu 4. júní 1896, d. 20. júní 1937. Búfræðingur frá Hvanneyri 1915 og kandídat frá Kaupmannahöfn 1919. Lærði síðan sérstaklega fóð- urfærði á Norðurlöndum en starf- aði sem kennari á Hvanneyri 1920- 1936. Vann þá við fóðurfræðirann- sóknir og var skipaður forstjóri Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, en naut stutt við. Arni G. Eylands var fæddur í Þúfum í Óslandshlíð 8. maí 1895, Sveinbjörn Benediktsson. Með- eigandi aá Frey 1927 - 1931. Jón H. Þorbergsson. meðeigandi og ritstjóri Freys 1926 - 1933. d. 26. júlí 1980. Búfræðingur frá Hólum 1913, stundaði verknám í Altalað á kaffistofunni Vanur dauða sínum Fyrri nokkru andaðist í hárri elli Brynjólfur Bjarnason mennta- málaráðherra í Nýsköpunar- stjórninni svokölluðu sem sat að völdum á árunum 1944-‘47. Brynjólfur skrifaði á efri árum nokkrar bækur um heimspeki. Þorsteinn Gylfason prófessor lærði heimspeki í Oxford og að- hylltist heimspekistefnu sem kennd er við þá borg. Hann skrif- aði bókina “Tilraun um manninn’’, þar sem hann gerði grein fyrir heimspekikenningum sínum. Skömmu eftir að bókin kom út mætti hann Brynjólfi Bjarnasyni á götu og sagði við hann: “Nú er ég búinn að ganga af Hegel dauð- um”, og vissi að Brynjólfur var fylgismaður þýska heimspek- ingsins Friderich Hegels. Brynj- ólfi brá lítið við að heyra það og svaraði. “Hann er nú heldur ekk- ert óvanur því”. 11. tbl. 1989. Freyr 7-8/2004 - 23 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.