Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 83

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 83
* Bændur fóru að girða tún sín, aðallega með gaddavír. * Gróðrarstöðvar voru stofnaðar í Reykjavík 1901 og á Akureyri og Eiðum og gerðu þær tún- ræktartilraunir. 1921-1945 var tímabil hestaverk- færa við áburðardreifingu og hey- skap. * Nokkrar allstórar dráttavélar komu í sveitimar, sem hentuðu til jarðvinnslu og gerðu bænd- um kleift að slétta og stækka túnin. * Handverfæri vom notuð við skurðgröft og lokræsagerð. * Sáðsléttur urðu ráðandi og í þær var sáð erlendum tegund- um og yrkjum grasa, svo sem vallarfoxgrasi, háliðagrasi, vallarsveifgrasi og túnvingli. Sumir bændur sáðu hvitsmára. * Bændur lærðu smám saman að nota tilbúinn áburð. * Tilraunastöð í jarðrækt var stofnuð á Sámsstöðum 1927, sem tók við af Gróðrarstöðinni í Reykjavík. Hún var lögð niður 1993. Búnaðardeild Atvinnu- deildar Háskólans var stofnuð 1937. Hún var lögð niður 1965. Tilraunastöðvar í jarðrækt vom stofnaðar á Reykhólum og Haf- ursá og seinna á Skriðuklaustri 1947 og lagðar niður 1990. 1946-1965 var timabil léttra heimilisdráttarvéla sem beitt var fyrir vagna og heyvinnutæki. * Mýrar vom ræstar fram með skurðgröfum og lokræsaplóg- um. Flögin vom jöfnuð með jarðýtum. * Túnin stækkuðu mikið. * I nýræktir er mest sáð vallar- foxgrasi, vallarsveifgrasi og túnvingli. * Notkun tilbúins áburðar varð almenn. Honum var dreift með kast - eða þyrildreifumm. * Algeng tæki við heyskap voru greiðusláttuvélar og hjólmúga- vélar. * Farið var að beita kúm og fé á tún strax að vori og bata slátur- fé á túnum á haustin. * Áburðarverksmiðja tók til starfa í Gufunesi 1954. * Rannsóknastofnun landbúnað- arins var stofnuð 1965 í stað Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans og farið var að gera jarðræktartilraunir á Korpu 1960 og tilraunastarfsemi á Hvanneyri aukin 1955. 1966-1970 vom hin svokölluðu kalár þegar tún um allt land kól. * Megin orsök kals var talin vera langvarandi svellalög. * Mikil umræða var um kalþol gróðurs og áhrif stórra skammta af köfnunarefhisáburði og /eða súrs jarðvegs á kal. * I kalskellum var áberandi varpasveifgras, knjáliðagras og haugarfi. 1971-1980 stækkuðu túnin og vélaeign bænda jókst. * Vegna ótta við kal voru tún- sléttur á mýrarjarðvegi kýfðar til að forðast svell á túnum. * Um 90% af árlegum heyfeng var þurrkaður. * Mest voru notaðar grasfræ- blöndur með vallarfoxgrasi, vallarsveifgrasi og túnvingli. * Sláttuþyrlur, heyþyrlur, hey- hleðsluvagnar og heybindivél- ar vom þær heyvinnuvélar sem breiddust mest út. * Dráttarvélarnar stækkuð og urðu þyngri. * Tilraunastöðin á Akureyri var flutt að Möðruvöllum 1974. 1981-2000 varð heyrúllutæknin smám saman ríkjandi aðferð við heyskap. * Um aldamótin var 75-80% heyforða landsmanna hjúpaður i plasti. * I nýræktir var aðallega sáð vallarfoxgrasi og vallarsveif- grasi. * Heyskapar var stundaður með stómm og aflmiklum dráttar- vélum, enda vora öll tæki við heyskap þung. * Vegna aukinnar komræktar hafa sáðskipti aukist, þess vegna em túnin oftar unnin upp. Höfundur þakkar þeim mörgu sem veittu upplýsingar um sögu túnrœktar. Sérstaklega þakkar hann Matthíasi Eggertssyni, rit- stjóra Freys, og Jónasi Jónssyni, fyrrverandi búnaðarmálastjóra. Þessir aðilar bera þó ekki ábyrgð á missögnum sem kunna að vera í greininni. Lengri útgáfa afþessari grein birtist á vefsíðunni www.landbunadur.is á netinu, þar er listi yfir þœr tegundir grasa og belgjurta sem hafa verið reyndar í tilraunum á Islandi og heimilda- listi sem ekki fylgir þessari grein vegna þess hve langur hann er. - Altalað á kaffistofunni Kynlegur kvistur Gísli Gíslason á Uppsölum í Selárdal varð landskunnur á einu kvöldi eftir að viðtal Ómars Ragnarssonar, fréttamanns, við hann birtist í sjónvarpinu um síðustu jól. Ómar kynntist Gísla fyrst þannig að fyrir nokkrum árum flaug hann með Árna Johnsen, blaðamann, vesturog Árni átti þá viðtal við Gísla, sem birtist í Morgunblaðinu. Eftir þá heimsókn Árna hitti Gísli nágranna sinn og sagði við hann: ,,Það kom hingað kynlegur kvistur. Hann sagðist vera blaða- maður. Hann er nú ekki alveg eins og við hin. 22. tbl. 1982. Freyr 7-8/2004 - 83 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.