Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 38

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 38
Jeppinn, afurð stríðsátaka, aðlagaður raunveruleika og þörfum friðsamra íslenskra bænda, var um tima notadrjúgur við heyskap og önnur búverk. Hér ýtir Guðmundur Þorsteinsson i Efri-Hrepp þurrheyi á vagn með jeppa sinum. Veitið ekilshúsinu athygli en yfirbygging jeppanna varó umtalsverður iðnaður hérlendis um árabil. (Ljósm.: Óiafur Guðmundsson. Myndasafn Verkfæranefndar/Búvéiasafnið). þar sem jarðrækt og eigin fóður- öflun er stunduð, er dráttarvélin miðpunktur vélvæðingarinnar. En hvemig varð hún það og í hverju heftir hún einkum breyst? Að sumu leyti hefur dráttarvélin sáralítið breyst í gerð sinni frá því þær fyrstu komu til landsins fyrir tæplega 90 árum: Hún gengur enn á fjórum hjólum, framhjólin gefa enn stefnuna og em sem fyrr ögn minni en afturhjólin. Ekill situr enn á sama stað hátt og aftanvert á dráttarvélinni og handleikur stýris- hjólið. Að öðm leyti er vart um þekkjanlega vél að ræða: Fyrstu vélarnar voru ýmist einhæfar dráttarvélar, er leystu hestana af hólmi við drátt jarðvinnslutækj- anna, sem til voru fýrir, ellegar sérhæfðar ræktunarvélar eins og þúfnabaninn. í lok seinni heimsstyrjaldarinn- ar varð hins vegar hvað mesta breytingin: Til landsins komu létt- ar og liprar dráttarvélar á gúmmí- hjólum sem sinnt gátu mjög fjöl- breyttum hlutverkum: Léttari jarðvinnslu, slætti og margs konar heyvinnu, flutningum og fleim. Kaupverð vélanna var við hæfi einstakra bænda og til varð hug- takið heimilisdráttarvél. Þótt al- gengt væri áfram að bændur, tveir eða fleiri sameinuðust um kaup og notkun þessara véla, gerðist nú einkaeign þeirra algeng: Þannig má segja að einkavélvæðing bú- anna hafí nú komið til sögu. Kaupvilji bænda var nægur, en gjaldeyrisskortur var tilfínnanleg- ur þótt Marshall-aðstoðin banda- ríska bætti úr brýnni þörf. Hluti hennar var nýttur til tæknivæðing- ar landbúnaðarins einkum á ámn- um 1949-1953, svo sem tækniað- stoðar, til kaupa á vélum og tækj- um og til byggingar Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi. En um þetta leyti gerðist fleira. Bandaríkjaher hafði hlutast til um smíði farartækis er hentaði vel til Annáll Freys Skurðgrafa Landbúnaðarráðherra hefir falið Árna G. Eylands að annast um kaup á skurðgröfu, er komin verði til landsins fyrir næsta vor, ef þess er nokkur kostur. Afráðið er að kaupa gröfuna frá Englandi og mun skrifstofa S. í. S. í Leith veita nauðsynlega aðstoð við kaupin. Grafa þessi verður af þeirri gerð er gengur á skriðbeltum og grefur með svokallaðri draglínuskóflu (Dragline Scoop). Er það sama gerð og sagt var frá í desemberblaði Freys 1939. Vélin vegur 7 1A - 8 smálestir. Gera má ráð fyrir að grafa af þessari gerð henti bezt til þess að grafa framræsluskurði vegna túnræktar, þar sem um mikla framræslu er að ræða. T.d. er mikið verkefni fyr- ir hendi fyrir slíka gröfu, ef ráðist verður í að ræsa fram mýrarnar undir Ingólfsfjalli í Ölvesi samkvæmt því, sem fyrir hugað er í lögum um landnám ríkisins, er samþykkt voru á síðasta Alþingi. Vafalaust má einnig hafa mikil not af slíkri skurðgröfu við framræslu engja, þar sem ekki eru fen eða foræði. En hin hallaminnstu og blautustu engja- lönd, sem bíða framræslu, verða sennilega ekki næst, svo vel sé, nema með flotgröfum, af svipaðri gerð og gröfu þeirri sem nú er að vinna i Ölvesforunum í Árnes- sýslu. Sú grafa var áður notuð í Safamýri og í Skagafirði. Flotgrafan í Ölvesinu á óunnið að minnsta kosti tveggja ára starf á þeim stað. Vantar því tilfinnanlega aðra flot- gröfu til notkunar norðanlands, t.d. við framræslu Staðar- byggðarmýra í Eyjafirði. Er í ráði að hefja þar framkvæmdir undir eins og úr ræðst með tæki til þess. í Mývatnssveit bíður einnig mik- ið verkefni, að ræsa fram Framengjar. Freyr 1941, bls. 155. 138 - Freyr 7-8/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.