Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 69

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 69
4. tafla. Aðferðir við ræktun túna, % Ar Þaksléttur Græðisléttur Sáðsléttur Hektarar 1931 8,7% 39,4% 51,9% 1644 1936 10,5% 16,9% 72,6% 1056 1940 12,3% 18,8% 68,9% 681 1944 4,6% 14,4% 81,0% 885 stjóri, mikill áhugamaður um ræktun þeirra. Bændum, sem notuð grasfræ- blöndur um 1920-1930, var ráðlagt að hafa margar tegundir af grösum í blöndunum. Leiðbeinendur hafa líklega ekki talið sig hafa næga þekkingu á eiginleikum jurtanna til að hætta á að hafa fáar tegundir í blöndu. Fræsalar fóru eftir þessum leiðbeiningum. Eftir því sem reynsla manna jókst fækkaði teg- undum í grasfræblöndum sem boðnar voru. Margir bændur sáðu smára með grasffæinu. Einangrun frá Norðurlöndum á stríðsárunum 1940-1945 og árun- um fyrst eftir stríðið færðu fræ- sölu úr skorðum. Þegar verslun komst í eðlilegt horf um 1947 voru aðstæður breyttar frá því fyr- ir stríð, vegna þess að bændur voru famir að nota tilbúinn áburð í meira mæli en áður. Þá var aftur farið að gera tilraunir með gras- fræblöndur, en nú brá svo við að belgjurtir vom aðeins reyndar í tveimur tilraunum af 12. I lok 20. aldar var mest selt af grasfræ- blöndu, sem aðeins er með tveim- ur grastegundum; vallarfoxgrasi og vallarsveifgrasi. Tækni við nýtingu túna Verkfæri fyrir menn og hesta I Vestur-Evrópu var notkun á hestatengdum tækjum, öðmm en plógum og vögnum, lítil fram á 19. öld. Á 18. öld var það leikur auðugra manna í Bretlandi og fleiri löndum að fínna upp hesta- tengdar búvélar. Litið var á vél- amar sem leikföng og þess vegna komust þær ekki í almenna notk- un. I Evrópu var linnulítill ófriður frál778 til 1814, sem varð til þess að ungir menn úr sveitum vom kallaðir til herþjónustu. Mikill Qöldi þeirra féll á vígvöllunum eða urðu óvinnufærir örkumla- menn. Þess vegna varð skortur á vinnuafli í sveitunum og kaup vinnumanna hækkaði. Það varð til þess að farið var að nota hesta- tengd tæki, sem áður hafði verið litið á sem leikföng, og ný tæki vom föndin upp. Á Islandi voru ekki aðstæður til að nýta þá tækni fyrr en áratugum seinna. Torfí Bjamason, skólastjóri í Olafsdal, náði ótrúlegum árangri í að kenna nemendum sínum tré- og jámsmíði. Á ámnum 1880- 1907 vom smíðaðir í Ólafsdal 125 plógar, 107 herfí, 97 hesta- kermr og líklega meira en 500 ristuspaðar. Auk þess vom smíð- aðir hemlar fyrir hestaverkfæri og aktygi og er þá margt ótalið. Þetta, ásamt því sem gerðist á hinum bændaskólunum, varð til þess að nokkrir ungir menn lærðu að nýta hesta við sléttun túna og vinnslu garða. Á Gróðrarstöðinni á Akureyri vom reynd bæði ís- lensk og erlend jarðvinnsluverk- færi á ámnum 1904-1916, svo sem mismunandi plógar, mörg herfí, hestareka og þúfnaskeri. Það olli vandræðum að íslensku hestamir vom ekki nógu öflugir fyrir mörg af þeim verkfæmm sem þeim var ætlað að draga. Eft- ir því sem tún urðu sléttari varð meira gagn að hestvögnum til flutninga innan búsins. Það var jafnvel farið að nota hestvagna til kaupstaðarferða þrátt fyrir að víða væru vegleysur. Þaksléttur, græðisléttur og sáð- sléttur Eftir að Guðbrandur Stefánsson smíðaði fyrsta undirristuspaðann fyrir miðja 19. öld fóm framfara- sinnaðir bændur að gera þakslétt- ur. Á sjöunda áratugi 19. aldar voru árlega gerðar um 10 hektarar af þaksléttum á öllu landinu. Græðisléttur, eða flagsléttur, eins og þær vom áður nefndar, hafa lík- lega verið þekktar á fyrstu öldum byggðar á Islandi. Þá hafa bygg- eða hörakrar verið látnir gróa upp af sjálfu sér og verða tún. Upp úr miðri 19. öld var farið að slétta tún með nýrri gerð af græðisléttum. Aðferðin fólst í því að þýfð tún vom plægð upp og herfuð eða sléttuð á annan hátt og síðan var flagið látið gróa upp af sjálfö sér. Gamli túngróðurinn hélt sér því að mestu í nýju sléttunni. Árið 1902 skrifar Bjöm Jensson, kennari í Reykjavík, grein þar sem hann telur grasfræsáningu miklu Altalað á kaffistofunni Kristmann Þorkelsson var starfsmaður ísfélags Vestmanna- eyja á fyrstu áratugum aldarinnar og gekk undir nafninu Kristmann í íshúsinu. Hann þótti mismæla- gjarn og eru um það ýmsar sög- ur. Ein er þannig: Eitt sinn kom skip til Eyja með vörur til ísfélagsins. Um það leyti sem uppskipun átti að hefjast fór rafmagnið. Kristmann snaraðist þá í símann og hringdi í rafveit- una og mælti: „Þetta er Ismann i Kristhúsinu. Það er komið skip með ol og kolíu og ekkert hægt að gera fyrir dimmuleysi." 9. tbl. 1982. Freyr 7-8/2004 - 69 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.