Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 70

Freyr - 01.10.2004, Blaðsíða 70
5. tafla. Ræktun túna og skurðgröftur. Túnsléttur og Vélgrafnir skurðir, Ár nýræktir, ha 1000 m3 1900 136 1910 298 1920 200 1931 1968 1940 680 1950 2904 2178 1960 3771 3344 1970 4106 5340 1980 3214 3192 1989 1619 1703 auðveldari túnbætur en þaksléttur. Þessi grein varð til þess að sama ár boðaði Búnaðarfélag Islands til fundar í Reykjavík þar sem menn deildu um ágæti þaksléttnanna annars vegar og 'sáðsléttna hins vegar. Olafur Jónsson segir að um- ræðumar ásamt þeim vísi að til- raunastarfsemi, sem hófst um líkt leyti, hafi orðið hvati að ræktun sáðsléttna á Islandi. Fram yfir miðja 20. öld virðast einstaka búvísindamenn hafa ver- ið að velta því fyrir sér hvort ekki væri ódýrara að rækta tún með græðisléttuaðferðinni, frekar en að sá grasfræi í flögin. A árunum 1928-1932 gerði Guðmundur Jónsson, bóndi á Hvítárbakka í Borgarfirði, og Tilraunastöðvam- ar á Akureyri og á Reykhólum alls fimm tilraunir með ræktun á þak- sléttum og/eða græðisléttum þar sem þær vom bomar saman við sáðsléttur. Bændur sléttuðu tún sín ótrúlega lengi með því að j»era þaksléttur eða græðisléttur. Arið 1931 var grasfræi aðeins sáð í helming af þeim flögum sem þá voru í ræktun. Gerð grassléttna með þökulagn- ingu hefur ekki lagst niður. Þök- umar hafa verið notaðar til að þekja íþróttavelli, umferðareyjar og grasflatir við hús. Síðustu tvo til þrjá áratugina hefur mikill vöxtur orðið á slíkum þaksléttum. Nokkrir menn hafa atvinnu af því að skera þökur af túnum sínum og selja þær. Þökumar em ýmist fer- hymdar og hæfilega stórar til að meðhöndla með handverkfærum eða þær em í rúllum sem em skomar og lagðar með stórvirkum vélum. Túnin hafa síðan verið unnin upp og sáð í þau túnvingli og/eða vallarsveifgrasi. Að 3-5 ár- um liðnum er grasrótin orðin svo þétt að unnt er að skera þökur aft- ur af túninu. (Munnlegar heimild- ir Ami Jónsson og Þorfinnur Þór- arinsson). Þegar Búnaðarfélag íslands stofnaði Tilraunastöðina á Sáms- stöðum árið 1927 átti að rækta þar grasfræ, m.a. af íslenskum uppruna. A meðan stöðin var starfrækt, 1927-1993, ræktuð til- raunastjórarnir, Klemenz Kr. Annáll Freys Búfræðikandidatar útskrifaðir frá Bændaskólanum á Hvanneyri “Það er ekki ýkja langt síðan að farið var að ræða um það í alvöru hér á landi að stofna til framhaldsnáms í bú- fræði. Þorsteinn Briem lagði tillögur um það fyrir Alþingi um og upp úr 1930, að komið yrði á fót framhaldsnámi hér við skólann og hafði þá fengið um það álitsgjörð frá þáverandi skólastjóra, Halldóri Vilhjálmssyni og kennur- um skólans. Málið náði þá ekki fram að ganga. Hin síð- ustu ár hefir Búnaöarfélag íslands rætt allmikið fram- haldsmenntun í búfræði, bæði á Búnaöarþingum og í milliþinganefndum. Hefir jafnan komið fram áhugi fyrir málinu. Vorið 1947 ákvað núverandi landbúnaðarráð- herra, í samráði við bændaskólann hér, að framhalds- deildin skyldi sett á stofn við Hvanneyrarskóla og fyrir velvilja fjármálaráðherra og skrifstofustjóra í fjármála- ráðuneytinu, var kostnaður við skólahaldið greiddur úr ríkissjóði árin 1947 og 1948, enda þótt ekkert fé væri til þess veitt á fjárlögum. i lögum um bændaskóla frá 22. marz 1948, var sett heimildargrein um starfrækslu deild- arinnar og á fjárlögum yfirstandandi árs er veitt nokkurt fé til hennar”. Þannig mælti skólastjórinn á Hvanneyri um forsögu og tildrög þess, að framhaldskennsla í búfræði var hafin á Hvanneyri haustið 1947, en um síðastliðin 2 ár hefir deild þessi verið starfrækt, þar hafa 8 búfræðingar stund- að nám og luku þeir því með prófi, en á uppstigningardag fóru fram skólaslit og við það tækifæri var efnt til sam- komu á staðnum og þangað boðið ýmsum úr héraði og utan þess, til þess að verða viðstaddir, er afhending próf- skírteina færi fram og 8 ungir menn fengu vottorð um frammistöðu sína og undirbúning þess að gerast leið- beinendur á sviði landbúnaðarins á komandi árum - hver og einn með titilinn Búfræðikandídat. Þeir sem brottskráðust við þetta tækifæri, sem fyrstu búfræðikandídatar, er framhaldsmenntun hafa hlotið hér á landi, voru: Aðalbjörn Benediktsson, Aðalbóli, Miðfirði, Bjarni Arason, Grýtubakka, Höfðahverfi, Egill Bjarnason, Uppsölum, Skagafirði, Grímur Jónsson, Ærlækjarseli, Axarfirði, Hjálmar Jónsson, Ytri-Húsabakka, Skagafirði, Skafti Benediktsson, Garði, Aðaldal, S.-Þingeyjar- sýslu, Sigurjón Steinsson, Bakka, Ólafsfirði. Freyr 1949, bls. 217- 220. | 70 - Freyr 7-8/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.