Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 81
ÍSLENDINGAR VAKNA.
61
lega lipur og létt. Hann orti oft-
ast svo einfalt og óbrotið, að liann
sigrar lesandann meS því. Á síS-
ari árum skrifaSi hann skáldsög-
una ‘ ‘ MaSur og Kona”, sem hann
þó ekki entist til aS ljúka viS. Sú
saga hefir veriS prentuS hálfnuS.
— Litlu eftir 1850 byrjaSi Bene-
dikt Gröndal yngri aS yrkja.
Gröndal orti rnikiS af ljóSum og
lagSi rxt ljóS eftir erlend skáld.
Hann er sá fyrsti, sem semur
heildarljóS, þegar hann yrkir
Örvar-Odds drápu, sem þó sýnist
hafa falliS niSur hjá almenningi.
ÞaS átti aS verSa hlutverk Grön-
dals aS rita fyndnasta ritiS í ís-
lenzkum bókmentum, “IleljarslóS-
arorustu”, og þaS skáld liefir ekki
ilifaS til eihskis, sem hefir skemt
svo vel. Hann er ávalt Gröndal
sjálfur, og segir í formálanum,
sem hann ritaSi fyrir kvæSabók
sinni, er kom út 1900: ‘ ‘ Eg liefi
aTdrei heilagur veriS, og reyni
þess vegna ekki aS sýnast heilag-
ur í kvæSum mínum. Eg hefi
aldrei munaS eftir aS reyna til aS
vera spekingur; eg hefi aldrei
hugsaS um aS þóknast neinum.”
—Hann reyndi aldrei aS sýnast
annaS en þaS, sem honum var
eiginlegt.
Fyrir 1860 byrjuSu þeir aS
yi'kja, Matthías Jochumsson og
Steingrímur Thorsteinsson. Ilinn
síSari vann mest aS því frarnan
af, aS þýSa erlend skáldrit og
%t.j a landsmönmum erlenda menn-
úigu og skáldskaparlist heim í
hlaSiS. ÞýSingarnar þóttu af-
bragS, aS málgæSum og mállip-
nrS. Hann þýddi “Þúsund og eina
nótt”, og kom henni meS því inn
hjá okkur. Honum svipar aS
nokkru leyti til Jóns Þorláksson-
ar, sem þýddi aSalverk erlendra
höfuSskálda, aS hann þýddi nýjar
rómanskar skáldsögur. Hann var
skáld í mik'lu áliti, og síSari ár sín
þýddi hann Lear konung eftir
Shakespeare. — Matthías Jocli-
umsson orti fyrst ljóSkvæSi og
þýddi FriSþjófsögu eftir Tegmér.
Fyrir 1860 skrifaSi hamn “Úti-
legumenn” sína, leikrit í 5 þáttum,
breytti því riti síSar og nefndi þaS
‘ ‘ Skuggasvein ’ ’. Hann ritaSi l'eik-
ritiS “Yesturfararnir” og “Alda-
mót.” Hann skrifaSi sorgarleik-
inn “Jón Arason”. Alt eru þaS
frumsamin leikrit og heildarverk.
Matthías Jochmnsson. hefir þýtt
sorgarleikina “Macbeth”, “Rom-
eo og Júlía”, “Othello” og “Ham-
let” eftir Shakespeare, og fjölda
af kvæöum eftir erlend skáld. ÞaS
sem Islendingum finst samt allra
mest til um, eru ljóSin hans.
“GrettisljóS” hatns eru heildar-
verk meS sama iinnihaldi og’ sagan,
en séS meS hans eigin a.ugum, og
aSallega skilur liann söguna svo,
sem hún sé barátta milli kristn-
innar og heiSninmar hér á landi.
Af öllu því mikla, sem Matthías
Jochumsson hefir afrekaS, eru þó
ljóSin hans lang lýSkærust. Hann
er skáldiS af guSs náS, og þaS murt
sannast, þegar hann er fallinn frá.
sem Hannes Hafstein sagSi einu
sinni í ræSu, aS þaS LÖur langt
þangaS til annaS stórskáld kemur
upp á meSal vor. Hann orti þjóS-
hátíSarsönginn 1874, _ og er oft
meSal mentamanna á Islandi kall-
aSur “lárviSar skáldiS”, sem þýS-
ir hjá þeim, sem svo tala, ljóS-