Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 42
8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA setur í Kiew (Kænugarði). Eftir dauða Hræreks tók Oleg (Helgi) við ríki í Hólmgarði, hann feldi þá Höskuld og Þé frá ríkjum og sameinaði löndin í eina ríkisheild með höfuðaðsetri í Kænugarði. Ríkið var kallað Garðar eða Garðaríki af Norðmönnum líklega af því, að þeir gerðu sér garð þ. e. virki eða vígi, á aðsetrum sínum til vara og varnar við aðsúgi landsmanna, og stóð frá Eystra- salti nálega suðnr til Svartaliafs. Dnieper réð mærum að vestan, en austan við Moskowa-hérað bjuggu Tartarar og norður hvarf ríkið vfir 60 mælistig’ norðl. breiddar út í frostmyrkur og forynjugerma Gandvíkur-héraða. Það var kögg- ullinn, sem veldi Rússa hnauðst saman um. Austurvíkingin lengd- ist með stofnan ríkisins ofan Dnieper suður á Svartahaf og Garða-konungar fóru oftar en eitt sinn leiðangur til Miklagarðs. Norðmenn sóttu af Norðurlönd- um austur til Garða; fóru þaðan í víkingu suður á Svartahaf og herjuðu um suðurstrendur ])ess og gerðu nafni Væringja og Rússa sama orðstírinn í Austur-Róma- ríki og Norðmönnum var sunginn í vestlægri Evrópu og Miðjarðar- hafslöndum. Þegar löndin kristn- uðust, gengu Norðmenn á mála í Miklagarði og gerðust hin fræga lífvarðansveit stólkonun 'g s i n >s, Væringja sveitin, sem yngdist ár og síð og alla tíð upp af Norður- löndum, af þeim, er sóttu þangað til að leita sér fjár og frama, af skógarmönnum og Jórsala förum þeirra. Ríkið stóð með miklum lúóma á dögum Jarisleifs kon- ungs, Valdimarssonar, Sviatos- leifssonar. Ingvarssonar, Hræ- rekssonar þess, er reisti Hólm- garð, og var þá mikið athvarf Norð[manna. Þangað leitaði Ól- afur helgi Haraldsson, er hann flúði úr landi fyrir ofríki Knúts hins ríka, og þaðan efldist hann af Jarisleifi til að sækja aftur til ríkis í Noregi, sem lauk með falli hans í Stiklastaðaorrustu, og aust- ur til Garða flýði Ilaraldur Sig- urðsson úr orrustunni, þá 15 vetra, eins og segir í sögiu hans; og þar dró hann saman, í austurvíking og forystu sinni fyrir Væringjum, ]>að ógrynni gulls og silfurs, sem hann helmingaði seinna við frænda sinn, Magnús góða, gegn hálfum konungdómi í Noregi. Sú varð raunin Garðaríki, að enginn má við nmrgnum. Það hlaut sömu niðurlög og ríki Norð- manna í Normandi og ríki þeirra á Sikiley. Þá er Norðmenn ílend- ust eystra og mægðum jók með þeim og landsmönnum, þá yfir- bugaði Slafneskan þá smásaman. Norrænan rénaði og hvarf og landið varð aftur alslafneskt. Það hjálpaði og til, að Eystra- .saltslöndin gengu snemma undan og svo brutu Tartarar niður suð- urhluta ríkisins. Nöfnin Garðar eða. Garðaríki og Ginskir liðu und- ir lok fyrir heitunum Rússía og Rússar, sem Slafar tíðkuðu, og svo algerlega fyrndi minninguna um afrek og athafnir Norðmanna þar í landi, að sumir rússneskir fræðimeim eru til með að eigna Slöfum norræn verk ofan í tví- mælalaus sögurök alveg eins og sumir norrænufræðingar eiga það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.