Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 45
UM ÍSLENZK FOSSANÖFN Á RÚSSLAXDI
11
Nljörður er talinn liinn ’þriðji
Ás í Eddu Snorra. Hann var upp-
fæddur í Vanaheimum og’ var
Vana ættar en ekki Ása kyns.
Vanir ríktu í Vanaheimum. Hvað
Vanaheimur merki eig. hermir
hvorki Fritzner né danska Lexi-
eon poeticum Svb. Egilssonar, en
ekki er ólíklegt, að orðið sé mynd-
að af vanr, sem vantar, þrýtur e-ð,
og' heimur, og merki eig. þrotlönd,
lönd þau, sem góðra hluta sé vant,
ófrjó lönd, andstætt hinum frjóu
suðrænu löndum, og Vanir liafi
nafn sitt af því, að þeir hvggðu
hin ófrjó lönd norður í heimi eða
ríktu yfir þeim. 1 Eddu er drep-
ið á það, að ósátt var með þeim,
Ásum -og Vönum, og felur frásögn
hennar sennilega í sér fyrstu við-
skifti Ásatrúar við annarlega
heiðni, þá er Æsir tóku að kreika
norður á hóginn. Sátt varð með
þeim ogt gisluðu Vanir Njörð Ás-
um; mun það merkja, að Njörður
var tekinn í goðatölu gerður goð.
1 heiðni var trúað á náttúrur
stokka og steina, dýra og himin-
knatta, og' þær persónugerðar í
goðunum. Fyrst Njörður var
meiriháttar-goð, upphaflegt í
norðlægTim löndum, og goð veiði
og siglingar, þá er líklegt, að liann
jartegni bjarndýr og dýrkan lians
sé tilbeiðsla bjarnar, því björninn
ev eitt liið tilkomumesta dýr í
norðurheimum og fengsæll. Hann
kemur á ísnum og kann sýnast
flytja björg þá, sem oft er sam-
fara ískomu, og kann sýnast taka
kaupför og' knörru óþyrmilega
vöttum sínum og lykja lönd lásum,
njarðarvöttum, njarðlásum. Is-
lendingum er títt að taka til bjarn-
ar hrammsins og eins fór Skaði
Þjaissadóttur, að henni fannst mik-
ið til um fætur Njarðar, og til
slysni hennar er enn tekið í ís-
lenzku máli, stundum með lilakk-
vísu skensi: galli er á gjöf Njarð-
ar; á g'jöf Njarðar þ. e. þá er
Njörður var gefinn, þá varð mein
að löppunum. Þær voru ekki
Baldurs.
Þetta hald, að Noi’ðr og Njörðr
sé hið sama ogi sammerkt björn,
birnu, beru, fær istuðning a-f því,
að áttai'heitið verður þá sanx-
nxei'kt liinxx latneska og gríska
áttarlieiti eins og liin áttarheitin,
sem getið var að framan. Eix svo
er maixixi ekki vísað til að lienda
það eing'öngu af því eða af líkind-
um goðfi'æðisagixa. Það nxá í'áða
það til fullrar hlítar af staðar-
heitum. Enginn Islendiixgur efar
]>að, að for-skeytiix í Norðfjörðui’,
Njarðvík, Njarðey o. s. frv. sé
samnxei’kt, og merki ogi sama og
forskeytin í Bei’ufjörður, Beru-
vík, Bjarnarey o. s. frv., þegar
betxxr er að gáð. Áttarmerking
er fólgin í forskeytum þessuixi,
vísað til íxorðurs, til birnunnar
eða bjarnarins á liimixum uppi;
Njarðvík, Beruvík þ. e. víkin und-
ir Nii’ði, undir Beru; sbr. latn.
sub Ursa, sub axe Boreo. Yæri
maður nú buixdinn við ísleixzk
heiti ein til að sýna sammerking-
una, kynni söxmunin enn þykja
gröixn, en fjarri fer því, að manni
sé nxarkaður svo þröngur bás. ís-
lenzkan hefir -stráð vitixisburðiix-
uixi í afi’unatungTir sínar víðsveg-
ar um þau lönd, er liún gekk fyrr
um. Á Bretlaixdi er Norwick
(Norðvík eða Njarðvík) og Ber-