Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 46
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA wick (Jon—iTweed) (Beruvíli); Bjarnarey er norðan við Héraðs- flóa, en Bareray (Beruey eða Bjarnarey) er í Suðureyjum, önn- ur norður af Ivist (North Uist), hin norður af St. Kilda; Barnes (Berunes) geng-ur út í Thames o g Bearwind (Berubugur) er þorp á Englandi, ef eg fer rétt með það, en Neenvinden (Norð- bugur eða Njarðbugur) er í Belgíu, sögufrægur fyrir ósigur Engla fyrir Frökkum 1693 og Frakka fyrir Austurríkismönn- um 1793. Á Bretlandi er Norton *)í "Tímanum” (tölubl. 40) I sumar bar fyrir mig orðskýring á Björgvin tekin úr norsku blaði eftir Hakon Hock-Nielsen á þessa leið: “Björgvin (eða Bjargvin) þýðir því ek'ki eingöngu “grasslétta milli fjalla (önnur norsk orðskýring) heldur rjðður (vinr) af- markað með birkikvistum og lögverndaður verzlunai-staður." parflítið er að vera að bera aðrar eins orðskýringar miili landa, og þessar eru, sem eiga ekki neina fætur til að standa á. Bæjarnafnið merkir hvorki grasslétta milli fjalla né rjðður afmarkað birkihríslum. Björgvin, Björgyn merkir eig. Bjarnar, Beruhöfði, sama og Njarð- eða Norðhöfði. Norðkyn, eins og drepið er á I meginmálinu; samsett af stofni bjarnar bjar- og viðskeytinu gvin, gyn, í raun réttri hvin, hyn, því h er skift við g I því, af hljóðskiftis rðtdnni ’hva, hu, ho, lcúpu og skálar merkingar og er tengð týndrar sagn- ar sterkrar, hvinna, sem hefir haft áþekka merkingu og sagnirnar hvolfa, hylja, hjúpa, sem henni eru samrætar, og enn frekar má ráða af afrunaorðum hennar húnn, hús, hosa, hvönn, hvinska. Sjálfstætt kemur viðskeytisorðið fyrir sem eyjarheiti, H(v)inn, Hvin, Hyn við Hálogaland, þ. e. hveley eða ey með bungumynduðum hæðum og sömu merkingar eru forskeytisorðin I Hvinis- fjörðr í Noregi, Undhóll (Hundhðll) í Skaga- firði, Hundeyjar og Hundver og Vinisdalr I Noregi og I-Iundatún, bær á Englandi Hundington, öll komin af beygingarstofn- um sagnarinnar hvinna o. fl. Fyrir utan Björgvin kemur orðið fyrir I fjörgvin eða fjörgyn eig. það, sem hvolfir um eða hjúp- ar fjörið, lifið, þ. e. jörð. H-laust kemur það einnig fyrir bæði I viðskeytum og sjálf- stætt og er merking þess auðsæjust í sam- skeytingnum fjölvinjaðr í niðurlagi 43. vísu (NjarÖtún), en Barenten (Beru- tún) er útnorður a£ BúSuborg’ í Nonnandi. Bárenstein (Beru- steinn) er í Saxlandi, í Wurtern- berg' er Nerislieim (Norð- eða Njarðlieimur), en Birnam (Beru lieimur eða Birnuheimur) útnorð- ur a!f Pertli í Skotlandi og- Bar- men, hið sama, norðaustur af Köln. Svo er Berlin sama og Nördlingen, sem siðabótarmönn- um má vera minnisstæður úr þrjá- tíu ára stríðinu. 1 Noregi er Nordkyn (Norðhöfði) og Bergen, á Islenzku Björgyn, Björgvin,* og Háttatals Snorra: fjölvinjaðr hylr Penju, falr meldr alinveldi, hylur arma fáanlegt gullið fjölvinjað, þ. e. fjölhvelt eða fjöl- bungað, sem er með mörgum bungum eða bólum. Professor, Dr. Pinnur Jónsson hleypur órýnið eftir norskum vaðli, er hann leggur orðið út I danska Lexicon poet. Svb. Egilss.: “Som hviler paa mange enge.” Sömu merkingar er viðskeytið I Hlóðyn, sem líka er, vitaskuld, misskilið i lexíi- ltoninu. Pinnur heldur eig. merkingu þess: “noget opstablet,” “omgærdet græs- vang”? Viðskeytið sé yn^>vin og fram- hlutinn hlað-, sbr.: Hlað I Hlaðgerðr. Framhlutinn er sjálfsagt ekkert skyldur hlað- í kvenn-nöfnum, heldur orðstofnun- um hlá-, hlæ-, hlý- og kominn af beyging- arstofni veiku sagnarinnar hlæja, (hláða, hláðr sbr. æja, áða, áðr), hláð, sem sé hlað- yn, hljóðverpt sakir u-hreims viðskeytis- ins i hlóðyn (u-hljóðvarp hins langa as) eig. sú, sem hvoifir um, hjúpar hlýið, lífshit- ann þ. e. jörð, sbr. fjörgyn. Tvímælalaust merkir hvin, vin, eig. bunga, hvel eins og nú er þráfaldlega sýnt. Af því, að góð graslendi eru tíðum á höll- um og ennum slikra hæða, mun runnin óeig. merking orðins, engi. Vinland eða Vinjarland kölluðu feður vorir hérað það, er þeir komu að í Vesturheimi og merkir heitið þá bunguland, kúpuland eða öldu- land öllu heldur en engjaland. Mikið hefir verið reynt til að ráða til þess, hvar land- ið hafi verið, eftir tilvísan sögunnar og ssögulegum atriðum, en aldrei hefir heiti landsins verið tekið til hjálpar, þvi menn hafa ekki skilið það. Vera má að hægast sé þó að komast að þvi af heitinu ásamt sögunni að athuguðum háttum staðanna, er samnefndir eru eins og að framan grein- ir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.