Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 50
16
TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
lenzkrar og slafneskrar stafsetn-
ing'ar og skýrt ]ian. T.il fróðleik.s
eru rússnesku heitin látin koma
hér á eftir eins og þau eru í riti
Konstantinus og eins og Thomsen
hefir gengið frá þeim. tírlausn
Thomsens þykir vafasöm eða ónóg
um 1. heitið, af því það sé svo frá-
leitt grískustafaða heitinu, og 6.
heitið, af því að það sé þá ekki
sammerkt hinu slafneska heiti
eins og hin heitin. Þessar að-
finnslur eru réttmætar, en ofboð
auðvelt er að bæta um úrlausn
Tliomsens eins og gert er á eftir,
svo að eldii sé hægt að vefengja
þau heitin fremur en hin.
1. heitið er Essupe, sama orð
eða eitt fyrir bæði málin og lagt
ut á grísku me koimasþai (ekki
sofa). TJiomsen gerir úr því sof-
e,igi eða sofattu, en það er hæði
fjarri orði ritsins og óeðlilegt,
því Islenzka hefur ekki boðliátt til
nafnorðsmyndanar. Ne'itun er
jafnaðarlega í íslenzku tengð við
orð með neikvæðu forskeytunum
ó- eða ör- eða er- og svo er gert
hér. Heitið er, vitaskuld, örsöfr
eða ersöfe, sá, sem ekki sefur, og
fyrir tillíking essöfe (sbr. fors,
foss) sem kemur mjög vel heim
við grísku stafsetninguna. 2. TJl-
vorsi, Holmfoss; manni má detta
í liug íslenzki framburðurinn:
Hohnfríður fb. Hólfríður, þótt
Thomsen nefni hann vitanlega
ekki. 3. G-elandri, Gellandi
(Gjallandi). 4. Aeifor, eiforr eig.
þeim, er æ steypjr fram. 5. Varu-
foros, bárufoss. 6. Leanti, hlæj-
andi gerir Thomsen úr því, en
slafneska heitið er Yerutse, ólga,
iða og þykir lilæjandi ekki ná
þeirr.i merkingu. Lá og lágarðr
er nefnd ólga sævar með strönd-
um fram, komið af sögninni að lá,
og af henni er sennilega fossa-
nafnið sem sé láandi. Það gerir
heitin greinilega sammerkt. 7.
Jieitið er Strukun; Tliomsen vísar
til norsku stryk og sænsk. istruk, en
lieitið er strókr eða strokkur, eig.
merkingar sama. og buna, mjór og
hár foss; nafn á alkunnum hver;
og er orðið komið af sög-ninni að
strengja og eins framan greind
orð stryk og struk en ekki af
strjúka, þótt svo sé rakið í ný-
n o r s k u orðtengðaorðabók A.
Torps.