Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 51
Höfðingsháttur í ræðu riti og athöfn Eftir GuOmund Friðjónsson. Lýðmentun og lýðræði eru nú gerð að keppikeflum í flestum löndum. Sú bumba er bar.in, að höfðatalan eigi að ráða. Það er látið í veðri vaka, að þúfnakollarn- ir eigi að ráða yfir Herðibreið, Heklu og Hvítserk. Þeim mönn- um f jölgar, seni kalla mætti sendi- bréfsfæra og slíkt liið sama þeim, sem sprænt geta frá sér orðabunu á mannamótum. Yfirborðsþelck- ingin færir út kvíarnar, þvílíkt sem uxaliúð Ivars beinlausa forð- um tíð. En vöxtur og viðgangur sannrar djúphyggju situr á hak- anum. Einn og einn djúphyggju- maður býr eða dvelur úti í horni þeirrar veraldar, sem lætur móð- an mása og lætur sér fátt um finn- ast alltsaman, óðagotið og málróf- ið. Þeir eiga þann úrkostinn helstan að tala við sjálfa sig, í einrúmi, eða þá hálfum hljóðum. Þá dreymir um, þegar bezt gerir, að þeir kunni að eiga orðastað í öldinni, sem kemur. En þá sálu- hjálp munu fáir hljóta, því flest- um verður stjakað ú't í myrkur gleymsku og þagnar. Mér brá í brún, hálft í hvoru, síðastl. vetur við ummæli frum- vaxta konu, sem eg ræddi v.ið í höfuðstaðnum um bókmentir. Hún er skáldmælt og skýr, að því leyti af betri endanum, og vinnur skrifs'tofuverk. “Við, sem sitj- um alla daga í iskrifstofunum verð- um slepjuleg og þreytt, hálfsljó, og viljum á kveldin hafa léttmeti handa sálunni, eitthvað, sem hvíl- ir hugann, eða að m. lc. eykur ekki við þreytuna. Þungar og langar r.itgerðir og örðug kvæði lá'tum við fara framhjá okkur, eða liætt- um við þessháttar efni liálflesin. Við förum heldur á kaff.ihús eða kvikmyndaskála eða í leikhúsið, eða á dansfund”— Þarna fekk eg sönnun þess, er mig liafði lengi grunað og vakið hafði mér kvíðbog’a bæð.i um liá- degi og í ljósaskiftum: að þrátt fyrir aukna lýðmenntun og marg- faldan aðgang að fræðslu, eru höfuðkúpur þorra manna að tæm- ast, fremur en fyllast, af skyn- samlegu viti. Iirað.i lífsins, sem menningunni fylgir, skapar grunn- ýðgi eða veitir henni að m. k. Ímndleiðslu ogi brautargengi. Störf sem keimlík eru þeim, er vélarn- ar geta afkastað, halda aftur af frumlegr.i vitsku og a'thygli, og þráin sú, sem stendur á stiklunum yfir því að komast að léttu vel launuðu starfi eða inn á svið gróðabragða, hún bindur sjaldn- ast á herðar mannsins birði mann- vitsins. Sá, sem leitar fast eftir uppgripa fé, eða nafnbótum, fer á mis við hitt, að kafa eftir dýrind- isperlum. Þess er að vænta, að þorri manna haldi sér við láglendi. E]i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.