Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 55
HÖFÐINGSHÁTTUR 21 væri þaÖ undanbragð liégómlegt. Tilburðir lífsins eru jafnan á und- an tilburðunum er skáldin tefla fram og sitórskáld, hvað þá liin, sem lítil eru, komast aldrei til jafns við lífið sjálft í fjölbreytni og ólíkindum. Þjóðólfur var liöf- uðskáld í Noregi þegar sönn saga befst. Og þessi orð, sem hann á að hafa mælt, sýna það og sanna, að ])á var speki og málsnilld kom- in svo hátt, sem norrænn andi lief- ir komist, og höfðingsháttur úr- valsmanna sprunginn út, svo að sá fífill hefir ekki orðið fegri síð- an. Annað dæmi vel eg af viðtali Ólafs konungs digra og Hákonar jarls, er var sonarsonur Hákonar Hlaðajarls. Konungurinn kom að jarlinum óvörum, steypti skipi hans kollhníss og tók jarlinn af sundi, 17 vetra ungling og lét hann leiða fyrir sig. Snorri segir frá þeim á þessa leið: “Hakon jarl var uppleiddur á skipið kon- ungs; var liann allra manna fríð- astur er menn höfðu séð; liann háfði hár mikið og fagurt isem silki, bundið um liöfuð sér gullhlaði; settist hann í fyrirrúmið. Þá mælti Ólafur konungur: ‘Eigi er það logið af yður frændum, hversu fríðir menn þér eruð sýnum, en farnir eru þér nú að ham- ingju. ’ Þá segir Hákon: ‘Ekki er þetta óhamingja, er oss hefir hent, hefir ])að lengi verið, að ýmsir liafa sigraðir verið. Svo hefir það og farið með yðrum og vor- um frændum, að ýmsir hafa bet- ur haft, en eg lítt kominn af barns- aldri; voru vér nú og ekki vel við- komnir að verja oss; vissu vér nú ekki vonir til ófriðar; kann vera að oss takist annað sinn betur en nú’. Þá svarar Ólafur konungur: ‘Grunar þig ekki það jarl, að liér hafi svo að borið, að þú mynir hvorki, liéðan í frá vinna sigur né ósigTir’. Jarl svarar: ‘Þér mun- uð ráða konungur að sinni. ’ ” Við þessar undirtektir jarlsins og iiöfðing'lega framkomu vaknaði drengurinn í Ólafi svo hann gaf honum grið, með því móti að jarl- inn ynni sér eið að því að fara úr landi, og láta það ógert að bera herskjöld, eða' reisa rönd móti Ólafi konungi, þaðan í frá. Þarna mættust tveir liöfðinglegir menn og áttust við, reyndar ójafnan leik, en báðir létu manndóminn njóta sín og gerðu honum hátt undir höfði. Þriðji höfðinginn stendur yfir þeim eða andspænis og tekur af þeim mynd, sem hand- bragð snilldarinnar er á. Það er líklegt að Snorri skapi, að sumu leyti þetta samtal, en það skiftir engu máli. Ilafi hann lagað það i hendi sér, kom það til af þeirri höfðinglegu andagift, sem hann tamdi sér við skrifborðið. Þriðja dæmið tek eg úr Heims- kringlu, þar sem Snorri gengur frá Hákoni Hlaðajarli, afa Há- konar þess, sem nú var nefndur. Ilákon eldri varð svo óvinsæll að lokum, mest fyrir gripdeildir sín- ar, þar sem kven-sómi var fyrir, að hann var kallaður: “jarl inn illi.” Mælt -er og að honum drægi til óvinsældar það fádæmi er hann blótaði syni sínum til sigurs sér í Jómsvíkinga bardaga, efnismanni á unglings aldri. Snorri mælir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.