Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 59
HÖFÐINGSHÁTTUR Þetta er ekki tímavinna að kveða nm Odd, sem varð 300 ára gamall, og nam livergi yndi, og því síðnr “akkorðsvinna” en þó er það hátíð lijá hinu að sitja mál- laus ogi þæfa sokka. Meðan Hjálm- ar fylgir Oddi, gleymir hann fá- tækt sinni, og í þeirri fylgd nýt- nr liann anðlegðar sinnar, sem skáldgáfan og tungan hafa veitt honum í vöggngjöf. Hann er liöfðingi yfir orðum, ljóðlínum og hætti, meðan hann yrkir. Þá stundina er hann hafinn yfir þá raun að “níðast lieima.” Hjálm- ar slæst í för með víðförla mann- inum, sem völvan ispáði þeim ald- urtila, að hann myndi bíða bana í Berurjóðri, af völdum liaussins af Faxa. Þá var Oddur konung- ur í Garðaríki og lifði við auð og völd og’ göfugt gjaforð. Hjálmar fylgir Oddi norður yfir liafið til Hrafnistu. Bólu-bóndinn hefur siglt til Grímseyjar eftir skreið; hann þekkir bylgjugang og bólstra stormsins: “Kiljan meiri klökkum lalóð klæddi fjalladranga meðan dreyra-Vignis vóð vængjuð negluslanga. ” Þarna er sjórinn kallaður dreyri Vignis jötuns og skipið höggorm- ur negiunnar, og ekki bregst Hjálmari bogalistin, þegar hann kemur í Berurjóður, sem uppblást- urinn hefir leikið grátt, svo að Paxahausinn liggur þar ofanjarð- ar; sá sem Oddur dysjaði djúpt í jörð á bernskualdri sínum. Naðra hrekkur úr þeim haus og bítur Odd í fótinn, til bana. Þar er blásna landið þannig málað með hendi Hjálmars: “Blómstrið gelda bar ei þrek bruna móti sólar; þegar á veldi vindur lék veinuðu livítir njólar. ” Vér þekkjum geldneyti, geldfugl, geldfé, en geldblóm spretta fyrst eða æpa í kringum Bólu-bóndann. Og þá er það enginn peðleikur, að vindurinn leikur á veldi, þ. e. a. s. á jörðina, þar sem sólbruni hefir skrælt landið. Þegar Hjálmar kveður um hvita njóla, sem veina í Berurjóðri, hefir hann, bak við cyrað, blásið land fjallkonu, sem er beinaber og liefir fölar kinnar yfir visnum brjóstumV) Það höfðingsmark er á þessum lýsingum, að þær eru stórskornar og máttugar og teknar upp við almannaleið og einstígi liins fá- gæta mannis. Andi—sefi, sem “níðist heima” kennir til, þegar liann minnist sára Fjallkonunnar, Hann þekkir óvin veðurblíðu og gróðurs, sem fer og farið hefir upp, aftur og aftur, herskildi um haga og tún og eldi hið efra um *)Dr. Jón porkelsson mælir þessum höfð- inglegu orðum yfir Hjálmari: “í hinu litla og lága býli hans brann heitur geðfasti á arni og afli og þaðan hafði varpað mörg- um vel þegnum ylgeislum til góðra manna i samtíð hans, þó að bitmýið, sem hætti sér ofnærri loganum, kynni stundum að brenna sig. Flugum er aldrei hent að fara í ljósið. Og ljós finnst oss nú brenna yfir býli Hjálmars skálds, er vér rennum þang- að hugskotsaugum, og frá afli þeim, er þar er kyndur, munu sindra bjartar síur langt i aldir fram til komandi kynslóða.” Svo mælir höfðingi andlegur um höfðingjahug. pær sálir og þeir andar, sem kynda vita, sporna við því að þjóðirnar verði niður- lútar; og það hið sama gera ljósberarnir, sem deila vita-eldinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.