Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Page 63
HÖFÐINGSHÁTTUR 20 kristninnar hafði á boðstólum við lærisveina sína. Þegar þan ævin- týri gerast, bregður höfðingshátt- urinn ljóma isínum á 'kaldan stein- inn, svo að hann brosir og hlær, sbr. “hlæja lilíðar við Hallsteini.” Eigi verða með rökum bornar brigður á það, að góður skáld- skapur liefur áhrif á sálirnar. En þó eru þær tiltölulega fáar. Þó að skömm sé frá að segja, er það óhrekjandi staðreynd, að misendis samsetningur í óbundnu rnáli ork- ar á innri mennina meira og dreg- ur þá niður á láglendi lífsins. Grautargerð frásagna, sem engan nærir stunduimi lengur, virðist nú færa út kvíar sínar, og^ er hörmulegt til þess að vita. Þó ei sú súpan verri, sem blaðamennsku ritlistin gula liefir með liöndum í þjóðlöndunum, og sú ^ skrílslega ræðumennska, sem fer á undan og fylgir þingkosningum. — _ Þessi veraldar-Gróa er svo lýgin, að hún á engan jafningja sinn, og svo málug, að henni verður aldrei orðfall. Svo er hún hirðulaus um rétt í'ök sem vornæðingur um gróður. Hún hnýtir sokkabandi sínu upp í múginn og teymir liann út í forað og fen. _ Þessi gula nt- list fer urn allar jarðir veraldar, sér augum almennings fyrir mold- ryki, og spinnur “12 álna garn” úr slefu milli mála. Menn, sem vita deili á norræn- unni, að hun er famælt og fast- lynd og elsk að sannleikanum, geta ekki stillt sig um heilaga reiði, þegar þeir sjá og' lieyra að grey- •lcvendi agðast inn á óðal liennar og hlammar sér þar niður að boð- flennu hætti. Dáendur Snorra og Ara, sem rituðu það eitt, er sanna mátti með dæmum, kenna til í hjartarótum, þegar ambáttin herj- ar á drottningarsessinn. Þetta er stigamenska, verstu tegundar sem þjóðmálalýgin stundar. Al- gengir stigamenn grípa hersliönd- um fémuni, sem mölur og ryð granda, en pólitísk stigamenska skellir lirömmum yfir mannorð og' xlauÖlegan orðstír saklausra manna. Þórliallur biskup kenndi til sár- an í höfðinglegu hjarta, þegar hann rifjaði upp hátterni sam- vizkulausra blaðamanna og þjóð- málasnápa. Hann komst að orði á þessa leið í Nýju-Kirkjublaði, og- eni orð lians svo valin, að þau missa eigi marksins, þó að áratal- ið nú sé annað en þá var er hann lióf röddina. “Það hefir orðið íhugunarefni um gervallan heim, livernig hat- ursfullar iblaðaárásir og eitur- skeyti, dag eftir dag, með róg og tortryggni og getsökum sýkja hugi manna og ala upp í þeirn allt hið lélegasta og versta og enda æsa þá, sem veikir eru til einliverra ódáða.......Og því vildi eg bæta við að þessu sinni, að ekki er vert að ætla íslenzka blóðið svo þynnt og kalt, að grimmar æsingar gætu eigi, hér sem annarstaðar, alið af sér eitthvert ódæðið. Það er eldd unnt að segja, hvort beiskara er og blindara, pólitíska hátrið eða trúarbragðahatrið. Við verulega sýktan mann er varla neitt reynandi. Öll vörn, hvað þá sólni, bara æsir. Verður að sitja hjá og lialda augum og eyrum og huga fi*á—sem má. Og umfram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.