Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 66
32 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISÉENDINGA Þorri Islendinga leit á þennan cddvita sinn sem landráðamann. Hann var troðinn nndir fótum við almennar þingkosningar og spark- að úr ráðherrastóli með van- trausts-yfirlýsingu. Þar á eftir var honum fylgt til grafar, af fjölmenni, og mælt vel yfir greftri lians. En beztu eftirmælin fékk hann í annari heimsálfu en þeirri, sem Fjallkonan heyrir til. 0g nú kem eg aftur að því, er eg drap á áðan, að sannur höfðingi getur vakið á sér athygli mikils háttar, þó hann mæli ekki orð, sem há- tíðabrigði sé að, eða tyllidagsbrag- ur á. Eg læt ritstjóra Lögbergs J. J. B., sem þá var, segja frá, og tek þó ágrip eitt, því blaðið er gengiÖ mér úr greipum, sem flutti þetta ævintýri. Jón J. Bíldfell var á ferðalagi til íslands og kom í gistihús á Bretlandi. Grestgjafi hans komst að því—ef eg man rétt, að Jón var frá Islandi kominn, að þjóðerni. Mér dettur í liug að maðurinn sé vörpulegur og má vera að gest- gjafinn hafi undrast það, af því að útlendingar hafa ætlað Islend- inga Eskimóum lfka. Þar kom ræðu gestgjafans, að liann sagði Jóni, að til sín hefði komið, ekki alls fyrir löngu, gestur, sem -svo hefði verið liöföinglegur og þokka- mannlegur í bragSi, að engan slíkan hefði borið að híbýlum sín- um, og þó væri þar gestkvæmt úr öllum löndum veraldar. Ritstjóra Lögbergs langaði að sjálfsögðu í þennan mann handa þjóð sinni. Honum datt í hug Hannes ráð- herra, bað um gestabókina og fann þar nafn hans, og ártalið, sem gestgjafimi hafði nefnt. Þarna liafði íslenzkur höfðings- háttur kveikt og kvnt vita, sem ljómaði úti í heimsveldinu. Þess- háttar glóðafeykir verður ekki metinn á landsvísu. Yel fer á því að þessi vitnis- burður um mesta og besta ráð- herra íslands kemur frá Lögbergi þjóðar vorrar. Þar hefir alþýðu- maður höfðinglega af sér vikið— gott þegar þessháttar ævintýri gerast um vora menn með öðrum þjóðum. Það er sagt um Þorlák biskup lielga, í sögu hans, að liann var frá því, sem aÖrir menn voru, að því leyti, að hann talaði aldrei illa um veður. Það er ef til vill höfð- ingja mark. Iíinn er þó meiri höfðingshátturinn að láta það ó- gert að hallmæla óvinum. Eg heyrði Hannes Hafstein árna far- arheilla þeim manni, sem steypti lionum af ráðherrastóli, og eyði- lagði fyrir lionum sambandslaga uppkastið'—landsréttindamál ís- lendinga, málið, sem hann hefði viljað fórna fyrir lífi sínu, ef með því móti hefði bjargast af skip- broti.— Það bar til eitt sinn á Islandi, við veiÖivatn, að tveir meim hrundu bát frá landi ogi ætluÖu að róa uppi svan. En þegar til kom, var þetta froðukúfur. Um þá var gerð þessi vísa, sem er ekki galla- laus, en þó vel ferðafær: “Hugðu svan í hel að slá liafs á svani boða, víðum svanavelli á var þá svanur froða.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.