Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 70
36
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
foreldrar hans voru fátæklingar í
húsmensku. Á ómálga. aldri flyzt
hann rne'Ö þeim að heiðarbýlinu
Hrauntanga í Axarfjarðai’heiði
og þar missir hann föður sinn, þá
fimm vetra. Manni verður að
minnasit Halldórs litla í ‘Heiðar-
býlinu/ sem situr uppi í rúmi hjá
Boggu litlu systur sinni, kirtla-
veikum vesæling, og leika þau að
gullum sínum, völum og legg’jum,
á brekáninu. Halldór litli er að
vísu ekki beysinn, hendur og fæt-
ur eru bólgið og blátt af kulda-
bólgu, og sumstaðar hafa dottið á
bólguna kuldapollar, en hann ber
sig borginmannlega, að minsta
kosti í návist Boggn systur .sinn-
ar, því hún er svo mikil beygja....
En í fletinu á móti þeim liggur
faðir þeirra nár. Og móðirin er
að brjótast til bæja í bylnum, því
enginn er til sendiferða í kotinu.
En yfir liöfðum þeirra hringar
sig og hríslast hélugrátt tróðið um
rjáfrið og minnir á “sal undinn
onnahryggjum ”......
En Guðmundur litli lendir á
sveitina um það bil, sem hann er
að koma til vits og ára.*) Vér
minnumst sögn Sölku niðursetn-
ings, en svo illa daga liefir liann
þó víst ékki átt. En jafnvel þótt
niðursetningurinn lenti í stað, þar
sem eigi gat heitið að neinn væri
honum vondur, þá skorti þó móð-
urhendurnar að mýkja sár litla
aumjngjans. Og nm þær mundir
dundi yfir hið mesta. harðæri, sem
yfir Island liefir gengið1 á síðustu
tímum, síðasta hallærið, veturinn
1881-82. Þá var drengurinn 9 ára.
Það vill svo vel til, að vér höfum
*)5 næstu ár var hann hjá Jóni Sigurös-
syni á Skinnalóni.
hans eigin orð um þessa atburði,
eins og þeir stóðu lionum síðan
fyrir hugskotssjónum, í greininni
‘ Vorharðindi ’ (í Samtíningur,
sögur 1920). Þarsegirsvo: “Eg
var ekki nema 9 ára, en mér líða
sízt úr minni bágindin, sem þá
voru á Melrakkasléttunni. Skag-
inn var umflotinn af ís, sem hvergi
sú út yfir. Gaddur var yfir alla
jörðina. Það, sem sólin bræddi á
daginn,—þegar hennar naut við—
liljóp í svell á nóttunni. En sól-
arinnar naut illa. Þótt lieiðríkt
væri lá jafnan einhver frostmóða
yfir jörðinni og ísnum, sem gerði
geislana daufa. Rigning kom
aldrei, þýðviðri kom aldrei. Stund-
um sló yfir svarta þoku. En það
var ekki hin milda, lilýja vorþoka,
sem safnar í þig sólargeislum og
bræðir snjóinn, svo að lijarnið
drafnar niður. Nei, þessi þoka
var full af beittum ísnálum, sem
hörundið sveið undan.
Rindana með sjónum og liólana
í túnunum, sem fyrst komu upp úr
sólbráðinni kól undir eins, svo að
lengin von var þar um stingandi
strá næstu árin.
Svo kom þriggja daga stórliríð-
in....og slétti vandlega ýfir alla
þessa auðu köldu bletti—og liræ-
in af öllu, isem þar hafði króknað. •
Æðarfuglinn var þá byrjaður
að -setjast upp í hólmana—þessa
yndislegu hólma, sem eru höfuð-
p r ý ð i Slóttunnar. Kollurnar
hreiðruðu sig á klakanum, settust
á eggin sín og létu skefla yfir sig.
Þar sátu þær í snjóhúsi, sem skap-
aðist af ylnum upp af þeim sjálf-
umi; það bjargaði sumum þeirra.
Ilinar fundust dauðar á lireiðr-