Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 79
JÓN TRAUSTI 45 vesall skáldskapur, og þó er það spásögn; þarna rumskar sögu- skáldið, sem er að vakna til köll- unar sinnar. Eins og áður segir, kveðst hann liafa barist “'sínar 9—10 stundir á dag við hungrið,” og á ýinsum kvæðum (t. d. Veturinn kemur, Þrumuveður) sést, að þau eru alt annað en vistleg, hýbýlin, sem liann liefir gist. En enginn heyr- ir liann víla. 1 einu kvæði aðeins yottar snögg-vast fyrir liugsýki (Stefnumót við dauðann). Ilann stendur við ‘ ‘ Amakur ’ ’-sund og fylgir í huganmn kunningja sín- um, sem lífsleiðin hefir hrundið í sundið. Hann hugsar: “Já — Ijúft má þeim vera að leita að ró, sem lífið og framtíðin hræðir”.... og “—liver þarf að óttast þær ógnandi dyr—ef ekkert er hinu megin!” Á hann að fara sama veg? Onei—. Eg er maður sem 'kraft minn og kjark og knúa, sem duga, hef þegiö, og oft hef eg ’barist viSa armóS og basl og aldrei á hólminum legiS. Og þetta, að bverfa svo enginn veit af og alveg í gleymsku aö leynast, og skilja ekki eftir eitt einalsta spor af æfinni fyrst eöa seinast! Nei—. Brjótast til öndvegis,—ellegar þá, ef orkuna þrýtur í striöi; að senda hin hinstu og hörðustu skot, sem hitta svo einhverjum svíöi. Karlmaimlega er þetta mælt, og um karlmensku-lund og frama-hug bera enn fleiri kvæði í þessu litla ikveri vottinn. Ritdómararnir tóku því ekki óvingjarnlega, Eimreiðin lét eigi örvænt að hér væri efni í skáld, Jón Ólafsson kvað hann að vísu vera. skáld og nefndi til kvæð - ið “Farfuglar, ” sem nú er á livers manns vörum (Nýja Öldin III. bls. 127), en Þorsteini Eriingssyni fanst fátt um (Bjarki 1899 bls. 134). Líklega hefir lionum og fleirum þótt, sem getan stæði nokkuð í öfugn lilutfalli við vilj- ann. En bókin var heitstrenging og skáldið átti eftir að efna hana. Um þetta leyti fer G-uðmundur heim og kvongast á Akurevri Guðrúnu iSigurðardóttur (189*8). Sama liaust flytjast þau til Reykjavíkur, þar sem þau bjuggu upp frá því. 1 Reykjavík stund- ar hann ýmsa atvinnu, fyrst og frernst prentverk en auk þess verzlunar- og skrifstofustörf og jafnvel daglamiavinnu, þegar að sverfur (ÍAðalsteinn Sigmunds- son). Þrátt fyrir það vinnst hon- um tíma til að taka þátt í félags- lífi: hann gengur snemma í Good- templara-regluna (sbr. 25 ára minningarrit templara 1884— 1909) og' yrkir þeim óspart hvatir og minni, hann 'Starfar í Lei'kfé- lagi Reykjavíkur, .skrifar dóma um leiktjöld og bækur í blöðin og lætur jafnvel stjómmál til sín taka, þótt í litlu sé; hann gengur upp um fjöll og firnindi, Reyk- víkingum til undrunar og ásteyt- ingar, og loks-—yrkir hann og skrifar. 1903 koma “íslandsvís- ur” eftir hann, piýddar myndum eftir málarann Þór. B. Þorláksson og sjálfan hann—víst alveg eins- dæmi um íslenzkar ljóðabækur. Þessi ljóð sýna oss liinn sama mann og fyrsta bókin, en listin er að vonum meiri. Þar eru hinar alkunnu og vinsælu ‘íslandsvís- ur’: Eg vil elska mitt, land, fullar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.